Skip to content

9 Gróttukrakkar í Hæfileikamótun HSÍ

Um helgina fór fram Hæfileikamótun HSÍ. Um er að ræða fyrstu skrefin í unglingalandaliðum HSÍ. Þar gefst krökkum tækifæri til að kynnast umgjörð HSÍ og æfa meðal bestu leikmanna landsins. Yfirmaður Hæfileikamótunar HSÍ, Jón Gunnlaugur Viggósson valdi flotta fulltrúa frá okkur.

Það voru þau:
Arnar Magnús Andrason
Helgi Skírnir Magnússon
Kári Kristjánsson
Kolbeinn Thors

Arna Katrín Viggósdóttir
Arnfríður Auður Arnarsdóttir
Auður Freyja Árnadóttir
Heba Davíðsdóttir
Sara Kristjánsdóttir

Við óskum okkar krökkum hjartanlega til hamingju með valið !

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print