Skip to content

Þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum

Um helgina fór fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum i áhaldafimleikum stelpurnar úr Gróttu stóðu sig vel og unnu til verðlauna.

Í 3.þrepi 13 ára og eldri varð

Hildur Monika Einarsdóttir 1.sæti í fjölþraut og 3.sæti á slá.

Sunna Mist Sheehan 1.sæti á slá og

Sara Ósk Jónsdóttirí 3.sæti á tvíslá

Í 2. Þrepi 12 ára og yngri varð

Ronja Pétursdóttir í 2. sæti í fjölþraut, 1. sætir á golfi og 3.sæti á stökki og slá.

Í 1.þrepi 14 ára og eldri varð

Maríanna Káradóttir 1.sæti í fjölþraut og stökk, 3 sæti á tvíslá, slá og gólfi.

Nína Karen Jóhannsdóttir varð í 1.sæti á tvíslá 2.sæti í fjölþraut og á stökki.

Eldey Erla Hauksdóttir varð 1.sæti á tvíslá og á gólfi.

Harpa Hrönn Egilsdóttir 2.sæti á gólfi

Frábær frammistaða hjá Gróttustelpunum okkar og við óskum þeim og þjálfurum innilega til hamingju með árangurinn.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar