Skip to content

Fimleikadeild Gróttu auglýsir eftir þjálfurum til starfa hjá deildinni

Fimleikadeild Gróttu auglýsir eftir þjálfurum til starfa hjá deildinni.

Menntun og reynsla

  • Þjálfaramenntun kostur.
  • Reynsla af þjálfunarstarfi og/eða starfi með börnum og unglingum.

Hæfni

  • Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Brennandi áhugi á að starfa með börnum og unglingum.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og geta til að hafa frumkvæði
  • Einnig auglýsum við eftir aðstoðarþjálfurum á aldrinum 15-18 ára

Nánari upplýsingar um þjálfarastörfin veitir Hansína Þóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Gróttu hansina@grotta.is

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Nýlegar fréttir

Fréttaflokkar