Nýir yfirþjálfarar með sterkar Gróttutaugar
Það er með mikilli gleði sem við bjóðum Völu Thoroddsen, Bjarna Geir H. Halldórsson og Bergdísi Kötlu Birgisdóttur hjartanlega velkomin til starfa sem yfirþjálfarar hjá
Það er með mikilli gleði sem við bjóðum Völu Thoroddsen, Bjarna Geir H. Halldórsson og Bergdísi Kötlu Birgisdóttur hjartanlega velkomin til starfa sem yfirþjálfarar hjá
Það var líf og fjör á fyrsta þjálfarafundi annarinnar hjá Fimleikadeild Gróttu þar sem um 40 þjálfarar félagsins komu saman í september. Anna Steinssen frá
Skrifstofa framkvæmdastjóra Fimleikadeildar Gróttu er opin milli klukkan 13:00-15:00 á mánudögum og 15:00-17:00 á miðvikudögum. Einnig er hægt er að hafa samband við Guðrúnu Stefánsdóttur
Fimleikadeild Gróttu hefur ráðið Guðrúnu Jónu Stefánsdóttur sem framkvæmdastjóra Fimleikadeildar en hún hóf störf þann 1. ágúst síðastliðinn. Guðrún hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í
Skráning í stubbafimi haustönn 2024 hefst 1. júlí inn á vefverslun Sportabler sportabler.com/shop/grotta
Grótta Gymnastic Club seeks a head coach for its female Artistic gymnastics department. We would like to hear from you if you have been coaching at a high level and are ready for a new adventure in Iceland.
Fimleikadeild Gróttu óskar iðkendum og þjálfurum innilega til hamingju með sætið í úrvalshóp.
Um helgina fór fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum i áhaldafimleikum stelpurnar úr Gróttu stóðu sig vel og unnu til verðlauna.
Þær Auður Anna Þorbjarnardóttir og Ásdís ErnaIndriðadóttir hafa verið valdar í úrvalshóp í áhaldafimleikum.
Fimleikadeild og handknattleiksdeild Gróttu leita eftir þjálfurum fyrir vorönn sem að nú fer að hefjast. Hægt er að sækja um á alfred.is fyrir fimleikadeildina, sjá
Íþróttafélag Gróttu óskar öllu Gróttufólk nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega samfylgdina á líðandi ári og hlökkum mikið til
Gróttu handklæði í jólapakkann Grótta hefur ákveðið að selja hin geysivinsælu og fallegu Gróttu handklæði á sannkölluðu jólatilboði. Handklæðin kosta núna 3500 kr og eru
Opnunartími og æfingar um hátíðarnar Knattspyrnu- og handknattleiksdeild Gróttu fara í jólafrí frá og með deginum í dag, þann 20. desember og munu æfingar hefjast
Í gær voru veitt verðlaun fyrir hina árlegu jólakortasamkeppni Gróttu 🎅
Fimleikadeild Gróttu ætla að bjóða upp á Fimleikafjör í jólafríinu 21. desember, 22. desember, 27.desember,28.desember og 29.desember. Fimleikafjörið er fyrir krakka á aldrinum 6 – 10 ára (2017-2013).
Með því að styrkja starf Gróttu með fjárframlögum þá getur þú fengið skattaafslátt. Lágmarksupphæð styrks til að fá lækkun á tekjuskattsstofni er 10.000 krónur, en
Nánari upplýsingar um þjálfarastörfin veitir Hansína Þóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Gróttu
Skráning í stubbafimi vorönn 2024 hefst 1. desember inn á vefverslun Sportabler sportabler.com/shop/grotta (skráning opnast á hádegi).
Skrifstofa Gróttu mun því miður vera lokuð fimmtudaginn 23. nóvember sem og föstudaginn 24. nóvember. Hægt er að senda inn erindi á grotta@grotta.is á meðan
Íþróttafélagið Grótta auglýsir til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Leitað er eftir einstaklingi sem er kraftmikill leiðtogi sem fer fyrir hópi öflugra starfsmanna og vinnur að
Íþróttafélagið Grótta vill bjóða öllum iðkendum Grindavíkur að æfa endurgjaldslaust hjá félaginu.
Deildir innan Gróttu vilja með þessu sýna Grindvíkingum stuðning í verki og að hugur okkar sé hjá þeim á þessum erfiðu tímum.
Þann 27. janúar mun Þorrablót Seltjarnarness verða haldið með pompi og prakt! Endilega takið daginn frá og merkið hann með stórri stjörnu í dagatalið. Miðasala
Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023, þar sem konur og kvár sem það geta eru hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf þann daginn.
Vegna þessa er ljóst að það mun verða röskun á þjónustu í íþróttahúsi Gróttu sem og gervigrasvelli þann daginn.
Æfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 4.september. Tímatafla fimleikadeildar er tilbúin og birtist hún hér í fréttinni og síðu fimleikadeildarinnar.
Ekki missa af stærsta balli ársins – Verbúðarballinu 2023 – 9. september í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Verbúðarbandið ásamt BUBBA MORTHENS & RÖGGU GÍSLA gera allt
Þann 1. júní til 30. júní næstkomandi fer fram forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2023-24. Athugið að ekki er forskráning í stubbafimi en skráningin
Íþróttafélagið Grótta óskar eftir því að ráða öflugan verkefnastjóra á skrifstofuaðalstjórnar félagsins í 100% starf. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og lifandi starf.Gert er
Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fóru fram 27. apríl og fóru þeir fram í hátíðarsal félagsins. Fundurinn hófst á tónlistaratriði Jón Guðmundsson frá tónlistarskóla
Skráning er hafin á sumarnámskeið Gróttu Sportabler. Spennandi framboð af námskeiðum:
Aðalfundir aðalstjórnar og deilda Íþróttafélagsins Gróttu fara fram fimmtudaginn 27. apríl 2023. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið
Án allra sjálfboðaliðanna væri starf félagsins lítilfjörlegt. Fjölmargir koma að daglegu starfi Gróttu allan ársins hring og erum við þeim gríðarlega þakklát fyrir þeirra ómetanlegu
Íþróttafélagið Grótta veitti í byrjun ársins þrettán aðilum heiðursmerki sem hafa unnið gott starf fyrir félagið.Þau eru: Kári Garðarsson sem fékk gullmerki Gróttu. Anna Sóley
Íþróttakona Gróttu 2022 var valin fimleikakonan Freyja Hannesdóttir á athöfn sem var haldin í Hátíðarsal Gróttu miðvikudaginn 11 janúar til að fagna íþróttaárinu 2022 hjá félaginu.
Íþróttamaður og kona Grótta fyrir árið 2022 verða kjörin við hátíðlega athöfn á morgun miðvikudag (11. janúar) kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu.
Íþróttamaður og kona Grótta fyrir árið 2022 verða kjörin við hátíðlega athöfn næsta miðvikudag (11. janúar) kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu.
Íþróttamaður og kona Grótta fyrir árið 2022 verða kjörin við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 11. janúar kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu. Auk þess verður kjörin íþróttakona
Íþróttamaður og kona Grótta fyrir árið 2022 verða kjörnir við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 11. janúar kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu. Auk þess verða krýnd íþróttafólk
Þorrablót Seltjarnarness verður í íþróttahúsi Gróttu laugardaginn 28. janúar. Miðasala hefst á Tix.is í dag (þriðjudaginn 6.des) kl. 12:00
Viltu gerast sjálfboðaliði í Gróttu ? Viltu taka þátt í gefandi og skemmtilegum verkefnum sem tengjast íþróttaleikjumeða öðrum verkefnum. Viltu kynnast nýju fólki og nýjum
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.
Hentar vel íþróttakrökkum úr boltaíþróttum. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á styrk, liðleika, samhæfingu og aukna hreyfifærni. Námskeiðið er 5 vikur og verður kennt í fimleikasal Gróttu.
Íþróttafélagið Grótta fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á fundi aðalstjórnar í vallarhúsi Gróttu miðvikudaginn 2. nóvember síðastliðinn. Það var Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ sem afhenti
Nú er samstarfið okkar við hið sænska fatamerki Craft komin í fullan gang. Fimleika- og handboltadeild hafa lokið mátunardögum en það er ekki orðið klárt
Undanfarið ár höfum við verið í átaki að leita uppi myndir úr starfi Gróttu í gegnum tíðina. Hrafnhildur Thoroddsen sem kemur til okkar þrisvar í viku
Verbúðarballið fór fram með pompi og prakt síðasta laugardagskvöld. Mæting á ballið fór fram úr björtustu vonum, fólk skemmti sér stórvel og ballið fór fram
Æfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 5. september og hefur æfingaáætlun fyrir komandi vetur hefur verið birt.
Íþróttafélagið Grótta hefur samið við New Wave Iceland um að félagið noti CRAFT íþróttafatnað næstu fjögur árin. Félagið fór í stórt útboð síðastliðinn vetur og
Við minnum á sveitaball ársins! Verbúðarballið verður haldið í íþróttahúsi Gróttu laugardagskvöldið 10 september næstkomandi. Miðasala fer fram á tix.is/is/event/13489/verbu-arball
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Skráning fer fram í vefverslun Sportabler
ann 1. júní til 30. júní fer fram forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2022-23. Athugið að ekki er forskráning í stubbafimi en skráningin fyrir stubbafimina hefst 1. júlí.
Sumarstarfið verður með hefðbundu sniði og verður gott framboð af spennandi afþreyingu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6 -18 ára á Seltjarnarnesi, líkt og undanfarin ár. Skráning opnar þriðjudaginn 3. maí kl. 12:00.
Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fóru fram í gærkvöldi, þriðjudaginn 26. apríl og fóru þeir fram í hátíðarsal félagsins. Guðmundur Sigurbergsson formaður UMSK hélt
Aðalfundir aðalstjórnar og deilda Íþróttafélagsins Gróttu fara fram þriðjudaginn næsta (26. apríl) Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið
Stjórn fimleikadeildar gekk nýverið frá ráðningu Hrafnhildar Sigurjónsdóttir sem framkvæmdastjóra fimleikadeildar meðan Ólöf Línberg verður í fæðingarorlofi. Við hlökkum til að vinna með Hrafnhildi í
Aðalfundir aðalstjórnar og deilda Íþróttafélagsins Gróttu fara fram þriðjudaginn 26.apríl 2022. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið kl.
Ofurhetjumót Fimleikadeildar Gróttu og MINISO fór fram um síðustu helgi og sýndu alls 400 ofurhetjur frá 8 félögum listir sínar. Mótið gekk ótrúlega vel og
Hið árlega ofurhetjumót Miniso verður haldið um helgina í fimleikahúsi Gróttu. Aldrei hafa fleiri þáttakendur tekið þátt í mótinu en alls sýna 430 keppendur frá
HANDKNATTLEIKUR Næsta umferð í Olís Deild karla verður spiluð á miðvikudaginn næsta (23 feb) og þá er gríðarlega mikilvægur leikur þegar HK kemur í heimsókn
Félag eins og Grótta er rekin meira og minna af sjálfboðaliðum og verja sjálfboðaliðar drjúgum hluta af tíma sínum til að láta gott af sér
HANDKNATTLEIKUR Meistaraflokkur karla stóð í ströngu síðasta þriðjudag þegar liðið tapaði gegn Fram. Liðið situr í 10. sæti í Olís deildinni og næsti leikur átti
Íþróttafélagið Grótta veitti í byrjun ársins 9 aðilum heiðursmerki sem hafa unnið gott starf fyrir félagið. Þau eru: Eyjólfur Garðarsson knattspyrnu og handknattleiksdeild sem fékk
Skráning í stubbafimi vorönn 2022 hefst 1. desember inn á vefverslun sportabler https://www.sportabler.com/shop/grotta/ Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með
Kæru forráðamenn, iðkendur og annað Gróttufólk Nú hefur verið opnað fyrir skráningar hjá öllum deildum og eru æfingatöflur vetrarins tilbúnar og aðgengilegar á vefsíðu félags.
Þann 1. júní til 30. júní næstkomandi fer fram forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2021-2022, https://www.sportabler.com/shop/grotta Greitt er 10.000 kr skráningargjald með kreditkorti við skráningu.
Fimleikadeildin verður með hópfimleikanámskeið fyrir iðkendur á aldrinum 10 – 13 ára í sumar.Námskeiðin verða frá mánudegi til fimmtudags kl. 11:30-13:30. Lagt verður áhersla í
Fimleikadeildin verður með fimleika- og leikjaskóla fyrir 6-9 ára krakka (f.2012-2015) í sumar.Námskeiðin verða frá kl. 9:00 – 16:00 alla virka daga og standa yfir
Þau gleðitíðindi bárust í gær að boðaðar voru rýmri samkomutakmarkanir. Nýjar reglur taka gildi á miðnætti í kvöld. Þetta þýðir að íþróttaæfingar mega hefjast án
Á Íslandsmótinu i áhaldafimleikum sem fram fór um helgina gerði Freyja Hannesdóttir okkar sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í unglingaflokki.
Um helgina fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum kvenna. Nanna Guðmundsdóttir varð Íslandsmeistari í áhaldafimleikum í kvennaflokki.
Skráning á vornámskeið í stubbafimi fyrir iðkendur fædda 2016 og 2017 er hafin inn á skráningarsíðunni grotta.felog.is. Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendum fimleikadeildar Gróttu. Áhersla
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 8 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum frá 16.september-9.nóvember. Kennt verður á mánudags-, og miðvikudagskvöldum frá klukkan 20:15-21:30 í fimleikasal
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum fimleikadeildar Gróttu. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Markmiðið er að vekja áhuga á fimleikum, byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi fimleikaiðkun, kenna jákvæðan aga og reglur sem gilda í salnum.
Frábær þátttaka var á fimleikanámskeiðinu „Stökk og styrkur“ sem er fyrir 9 til 14 ára stráka (f. 2006 – 2011). Næsta námskeið hefst á mánudaginn 22. júní og skráning er opin. Á námskeiðinu er einblítt á stór trampólín og annarskonar fimleika kúnstir.
Í dag 5. júní hefst forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2020-2021. Athugið að biðlistinn fellur nú úr gildi og allir sem vilja komast að næsta vetur þurfa að forskrá sig.
Iðkendur í grunnhópum eiga hrós skilið fyrir þátttöku í heimaæfingum í samkomubanninu. Þann 4. maí voru 10 vinningshafar dregnir út í þátttökukeppni grunnhópa í heimaæfingum. Keppnin virkaði þannig að
Síðasta heimaæfingavikan og við hlökkum mikið til að komast aftur í salinn þann 4. maí. Keppnishóparnir í áhaldafimleikum hafa æft af kappi heima og úti
Stelpurnar okkar í frjálsum æfingum urðu í 3. sæti á Bikarmóti FSÍ um síðustu helgi.
Í dag fengu bikarmeistararnir okkar í 2. þrepi og þjálfarar þeirra rósir sem viðurkenningu fyrir frábæran árangur um helgina.
Um helgina fer fram Bikarmót FSÍ í Ármanni. Grótta sendir þrjú lið til leiks að þessu sinni. Við hlökkum til að sjá ykkur öll í stúkunni. Áfram Grótta!
Það var líf og fjör í salnum okkar í dag. Það mættu ~60 strákar á opnu æfinguna með hópfimleikalandsliðinu.
Svanhildur Sunna, Lovísa, Ásdís, Ragnhildur, Ísól, Hildur og Agnes kepptu í 2. þrepi í síðasta hluta Þrepamóts FSÍ í dag.
Um helgina fer fram Þrepamót FSÍ í 1.-3. þrepi. Í morgun kepptu Linda, Hrefna María, Ísold og Karitas í 3. þrepi og stóðu sig vel.
Uppskeruhátið Fimleikasambands Íslands fór fram í húsakynnum FSÍ í Laugardag í gær. Við það tækifæri eru þeim sem skarað hafa fram úr í íslenska fimleikaheiminum á yfirstandandi ári veittar viðurkenningar. Sesselja Hannele Järvelä, yfirþjálfari áhaldafimleika hjá Gróttu, hlaut viðurkenningu sem þjálfari ársins.
Kjör Íþróttamanns- og konu Gróttu fór fram við hátíðlega athöfn í hátíðarsalnum í gær. Svo fór að okkar eina sanna Nanna Guðmundsdóttir var valin íþróttakona Gróttu.
Laugardaginn 14. des fór fram jólamót hjá yngstu iðkendum félagsins í hópfimleikum. Mótið gekk ótrúlega vel og þökkum við öllum iðkendum, foreldrum og þjálfurum kærlega fyrir daginn.
Árlegt Aðventumót Ármanns og Grótta var með keppendur í 6. þrepi drengja og 5. og 4. þepi stúlkna.
Gróttu stelpurnar, Nanna Guðmundsdóttir og Laufey Birna Jóhannsdóttir kepptu í gær fyrir hönd Íslands á mótinu Elite Gym Massilia í Frakklandi.
Um helgina fór fram þrepamót í 4. og 5. þrepi íslenska fimleikastigans. Þetta var fyrsta þrepamótið af þremur sem verður haldið í vetur. Mótið var haldið í sal Ármenninga í Laugardalnum. Grótta sendi 10 stúlkur á mótið og stóðu þær sig allar glimrandi vel.
Fyrsta FSÍ mót vetrarins fór fram í Egilshöll um helgina. Gróttu stúlkur byrjuðu veturinn vel og komu heim með yfir tuttugu verðlaunapeninga.
Það var svo sannarlega margt um manninn í opnunarathöfn á stærri og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness, í gær laugardaginn 14. september.
Sextán Gróttustelpur á aldrinum 10-18 ára eru staddar á Möltu þessa dagana. Um helgina kepptu þær á alþjóðlegu móti Malta GymStars International, 280 stelpur frá tíu löndum kepptu á mótinu.
Þann 1. júní til 30. júní næstkomandi fer fram forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2019-2020, grotta.felog.is.
Það eru mikil gleðitíðindi sem berast úr herbúðum Gróttu nú um þessar mundir en fimleikadeild félagsins flutti loks búnað sinn inn í nýjan og glæsilegan fimleikasal í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að starfsemi deildarinnar hefjist í nýjum sal á mánudag. Nú eru tvö keppnistímabil að baki þar sem beðið hefur verið eftir þessari glæsilegu aðstöðu sem mun vonandi lyfta starfi deildarinnar í nýjar hæðir.
Fimleikadeildin verður með fimleika- og leikjaskóla fyrir 6-9 ára krakka (f.2010-2013) í sumar. Námskeiðin verða frá kl. 9:00 – 16:00 alla virka daga og standa
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 12 vikna námskeið í fullorðins fimleikum. Kennt verður á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00 – 21:30 í fimleikasalnum í Gróttu.
Í tilefni af 30 ára afmæli fimleikadeildar Gróttu verður haldin afmælissýning laugardaginn 28. maí þar sem iðkendur fimleikadeildarinnar sýna listir sínar. Farið verður yfir sögu deildarinnar í máli og myndum og boðið verður upp á afmæliskaffi í lok sýningar.
Fimleikadeildin veitti í dag iðkendum í áhaldafimleikum sem að náðu þrepinu sínu í vetur og verðlaunahöfum á Íslandsmótum viðurkenningu fyrir góðan árangur. Tuttuguogfimm Gróttustúlkur náðu