Skip to content

STARFSMANNAKYNNING GRÓTTU

Nafn: Sólveig Soffía Herbertsdóttir
Gælunafn: Solla
Hvar ólstu upp:  Akureyri
Fyrri störf (nefna 2-3):  Var lengi á lyfjadeildinni á sjúkrahúsinu á Akureyri. Einnig vann ég á hamborgastaðnum á Lækjartorgi um tíma.
Hve lengi starfað hjá Gróttu: Ég hóf störf hjá Gróttu: Búin að vera í 5 ár.   
Áhugamál: Ferðalög og útivera, geng mikið. 
Stundaðir þú íþróttir:  nei en var mikið í sundi sem krakki.
Bíómynd í uppáhaldi: Hef alltaf gaman af spennu og löggu myndum.
Uppáhalds matur: Lambahryggur og meðlæti, svo er ég hrifin af grænmetisréttum.
Skilaboð til foreldra:  Mér finnst krakkarnir vera algjörir snillingar, það sem vellur uppúr þeim er oft alveg ótrúlegt. 

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar