Nafn: Sólveig Soffía Herbertsdóttir
Gælunafn: Solla
Hvar ólstu upp: Akureyri
Fyrri störf (nefna 2-3): Var lengi á lyfjadeildinni á sjúkrahúsinu á Akureyri. Einnig vann ég á hamborgastaðnum á Lækjartorgi um tíma.
Hve lengi starfað hjá Gróttu: Ég hóf störf hjá Gróttu: Búin að vera í 5 ár.
Áhugamál: Ferðalög og útivera, geng mikið.
Stundaðir þú íþróttir: nei en var mikið í sundi sem krakki.
Bíómynd í uppáhaldi: Hef alltaf gaman af spennu og löggu myndum.
Uppáhalds matur: Lambahryggur og meðlæti, svo er ég hrifin af grænmetisréttum.
Skilaboð til foreldra: Mér finnst krakkarnir vera algjörir snillingar, það sem vellur uppúr þeim er oft alveg ótrúlegt.
STARFSMANNAKYNNING GRÓTTU
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar
þorrablót
Helstu upplýsingar
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is