Skip to content

Íþróttamaður & íþróttakona Gróttu 2020

Afhending verðlauna fyrir íþróttafólk Gróttu fyrir árið 2020 fer fram með öðru sniði í ár. Við höfum tekið saman myndband sem við munum frumsýna fimmtudaginn 14. janúar kl. 17:00 á facebook síðu Gróttu.

Öðruvísi og skemmtileg nálgun í ljósi heimsfaraldurs. 

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar