Skip to content

Grótta og Tryggja í samstarf

Íþróttafélagið Grótta og Tryggja í samstarfi við Lloyd´s, bjóða tryggingu fyrir börn yngri en 22 ára í leik og starfi. Tryggingin gildir allan sólarhringinn á æfingum, keppnum og frítíma hvar sem er í heiminum. 

Þetta er algjörlega valfrjálst fyrir félög/foreldra en fyrir hverja áskrift fær félagið 1.000 kr. Grótta  hvetur því félagsmenn að kynna sér þetta tilboð en Tryggja mun sjá um alla úrvinnslu og standa skil á greiðslum

Vernda barnatrygging er ódýr sjúkra- og slysatrygging, 1.990 kr. á mánuði.

  • Styrkur til íþróttafélags
  • Ekkert heilsufarsmat
  • Gildir út um allan heim
  • Dagpeningar til foreldra við umönnun
  • Hæstu bætur við örorku

Tryggingin gildir: 

  • við æfingar
  • í keppni
  • í frítíma
  • í leik og starfi

Smelltu á meðfylgjandi hlekk til að kaupa tryggingu tryggja.is/vernda-barnatryggingar/sport

Veittur er 10% systkinaafsláttur! 

“Tryggjum börnin okkar sérstaklega, það verðmætasta sem við eigum, alltaf, alls staðar í leik og starfi”

Nánari upplýsingar veitir Stefán Þórðarson stefanth@tryggja.is

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar