Skip to content

Fjórar valdar í unglingalandslið

Fjórir fulltrúar frá Gróttu voru valdir í unglinglandslið HSÍ á dögunum. Arna Katrín Viggósdóttir og Kristín Fríða Scheving voru valdar í U15 ára landsliðið en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson eru þjálfarar liðsins.

Katrín Anna Ásmundsdóttir og Katrín Scheving voru valdar í U19 áa landsliðið en þjálfarar þess liðs eru Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson.

Við óskum okkar fulltrúum til hamingju með valið og vonum að þær hafi nýtt tækifærið til hins ýtrasta.

Áfram Grótta !

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print