Skip to content

Eldri borgara ganga á hverjum föstudegi

Fyrsta eldri borgara ganga Gróttu og Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi fór fram í morgun.

Gengið var frá íþróttahúsi Gróttu í hálftíma og þegar komið var tilbaka bauð Grótta upp á kaffi og Björnsbakarí upp á bakkelsi.

Þetta er bara byrjunin og næsta ganga verður föstudaginn 12. maí kl. 10:30.

Eyjólfur Garðarsson mætti og myndaði þennan góða hóp.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print