Skip to content

Afreksskóli Gróttu

Afreksskóli Gróttu er hafinn. Skólinn markar upphaf nýs keppnistímabils og því frábært samhliða hefðbundnum æfingum og áður en þær hefjast.

Skólinn er fyrir unglinga f. 2008-2011 og verður afrekshugsun höfð að leiðarljósi á æfingunum.

Æfingatímarnir eru 12:30-14:00 á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum. Þá viku sem frídagur verslunarmanna kemur upp á mánudegi verður sú æfing færð á föstudaginn 11.ágúst kl. 12:00-13:30.

Nánari upplýsingar: https://grotta.is/sumar-2023/
Skráning hérna: https://www.sportabler.com/shop/grotta/handbolti

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print