Skip to content

Áfallaáætlun Gróttu við alvarlegum atburðum

Síðan í haust höfum við smíðað áfallaáætlun fyrir íþróttafélagið Gróttu. Viðbragðsáætlun þessi tekur til iðkenda, starfsmanna, þjálfara og annarra sem koma að starfi hjá Íþróttafélaginu Gróttu.

Þessi áætlun á að hjálpa okkur til þess að styðjast við þær aðgerðir sem við grípum til ef eitthvað kemur uppá í okkar starfi þegar ofangreindir aðilar lenda í einhverju óvæntu eins og alvarlegum slysum eða dauðsföllum.

Áfallaáætlunin má nálgast hér.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print