Skip to content

Elvar Otri framlengir

Leikstjórnandinn og skyttan Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Elvar er 23 ára gamall og kom til Gróttu frá Fjölni fyrir tveimur árum síðan. Hann fór mikinn á nýafstöðu leiktímabili en þá skoraði hann 44 mörk og var öflugur í varnarleik Gróttuliðsins.

Það eru frábært tíðindi að Elvar verði áfram í Gróttu enda mikilvægur hlekkur í liðinu. Það verður gaman að sjá hann og Gróttuliðið taka næsta skref á næsta leiktímabili.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar