Þær Emelía Óskarsdóttir og Lilja Lív Margrétardóttir héldu til Danmerkur þann 4. júlí með U16 ára landsliði Íslands í spennandi verkefni. Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, valdi þessar tvær efnilegu Gróttukonur í lokahóp til þátttöku í Norðurlandamóti U16 kvenna sem fram fór í Kolding í Danmörku 4.-13. júlí. Í hópnum voru 20 leikmenn frá 11 félögum og er Grótta hreykið af því að eiga þar þessa tvo flottu fulltrúa. Íslenska liðið mætti Svíþjóð, Danmörku og Danmörku 2 (Denmark Future) og voru leikdagarnir 6., 9. og 12. júlí. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, vann Danmörku 2 1-0 og tapaði síðan fyrir Danmörku 3-0. Emelía og Lilja Lív komu við sögu í öllum leikjunum og voru glæsilegir fulltrúar félagsins!
Emelía og Lilja Lív á Norðurlandamóti með U16
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar
þorrablót
Helstu upplýsingar
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is