7. flokkur kvenna hélt til Keflavíkur í sól og blíðu laugardaginn 6. júní til að keppa á Nettómóti Keflavíkur. Grótta fór með 30 stelpur í 5 liðum. Stelpurnar skemmtu sér vel og fengu loksins að spila helling af fótbolta! Milli leikja var skellt sér í bíó og svo að öllum leikjum loknum var pizzapartý þar sem Jói P. og Króli spiluðu fyrir dansi. Að mótinu loknu skelltu stelpurnar sér í íþróttahúsið þar sem hópurinn gisti saman.
7. flokkur kvenna á Nettómóti Keflavíkur
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar
þorrablót
Helstu upplýsingar
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is