15 stelpur úr 6. flokki kvenna fóru á Steinullarmót Tindastóls síðustu helgi. Stelpurnar stóðu sig vel innan sem utan vallar og gekk mótið mjög vel fyrir sig. Það er alltaf mikil upplifun að fara á gistimót og spenningurinn var því búinn að vera mikill. Grótta tefldi fram þremur liðum á mótinu en spilað var á laugardegi og sunnudegi, ásamt því að brasa ýmislegt þess á milli. Næst á dagskrá hjá stelpunum er Símamótið og eftirvæntingin ekki síðri fyrir því!
6. flokkur kvenna á Steinullarmóti Tindastóls
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar
þorrablót
Helstu upplýsingar
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is