Skip to content

Sex frá Gróttu í Handboltaskóla HSÍ

Helgina 20. – 22.maí síðastliðinn fór fram Handboltaskóli HSÍ var það í 27. sinn sem skólinn var haldinn. Um er að ræða fyrsta stig landsliða HSÍ og voru sex fulltrúa valdir frá Gróttu. Æfingarnar fóru fram í Kaplakrika í Hafnarfirði.

Frá Gróttu voru valin:
Aþena Mist Guðmundsdóttir
Edda Sigurðardóttir
Katrín Arna Andradóttir
Svandís Birgisdóttir
Birgir Davíðsson Scheving
Kristjón Þórðarson

Grótta óskar þessum sex leikmönnum til hamingju með valið og vonar að þetta sé upphafið að einhverju stærra hjá þeim.

Skólastjóri Handboltaskóla HSÍ er Jón Gunnlaugur Viggósson.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar