Lokahóf meistaraflokka Gróttu - Íþróttafélagið Grótta Skip to content

Lokahóf meistaraflokka Gróttu

Laugardaginn 14.maí fór fram lokahóf meistaraflokka Gróttu í handbolta. Þar komu leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar og fögnuðu góðu tímabili.Á lokahófinu voru þeir leikmenn verðlaunaðir sem þóttu skara fram úr í vetur.

Meistaraflokkur kvenna

Efnilegasti leikmaður – Lilja Hrund Stefánsdóttir
Mikilvægasti leikmaður – Valgerður Helga Ísaksdóttir
Besti leikmaður – Rut Bernódusdóttir

______________________

Meistaraflokkur karla

Mikilvægasti leikmaður – Andri Þór Helgason
Mikilvægasti leikmaður – Einar Baldvin Baldvinsson
Besti leikmaður – Birgir Steinn Jónsson

______________________

Ungmennalið karla

Mikilvægasti leikmaður – Oliver Magnússon
Besti leikmaður – Daníel Andri Valtýsson

______________________

Því næst voru leikmenn heiðraðir sem höfðu leikið 50 leiki fyrir Gróttu. Það voru þau:

Anna Katrín Stefánsdóttir
Ari Pétur Eiríksson
Hrafnhildur Hekla Grímsdóttir
Jakob Ingi Stefánsson
Katrín Anna Ásmundsdóttir
Valgerður Helga Ísaksdóttir

Þeir leikmenn sem voru verðlaunaðir fyrir 100 leiki fyrir Gróttu voru:

Guðrún Þorláksdóttir
Soffía Steingrímsdóttir

________________________

Að lokum var þjálfarateymi meistaraflokks kvenna þakkað fyrir sín störf undanfarin ár; Davíð Örn Hlöðversson og Kári Garðarsson.

Við óskum þessum verðlaunahöfum til hamingju og hlökkum til að sjá þá og liðin okkar aftur í haust í Olísdeildinni, Grill 66-deildinni og 2.deild karla.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar