Skip to content

Jólahandboltaskóli Gróttu/KR

Hinn árlegi jólahandboltaskóli fer fram um hátíðarnar líkt og undanfarin ár. Námskeiðsdagarnir eru fimm talsins og er hægt að skrá sig á staka daga eða allt námskeiðið.

Skólinn er frá 09:00-12:00 og fer fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Skólinn er fyrir krakka í 1. – 6.bekk eða krakka fædd 2019-2014. Byrjendur jafnt sem krakkar lengra komin eru velkomin. Við hvetjum stelpur sérstaklega til að taka þátt.

Skráningin fer fram í gegnum Abler en beinn hlekkur er hérna: https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDk4NzM=/

Nánari upplýsingar gefur Andri og Mummi yfirþjálfarar handboltans á netföngunum [email protected] og [email protected]

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin mánudag – fimmtudags
frá kl. 11:30 – 14:30
Hafa samband

Fréttaflokkar