Grótta 2 varð á miðvikudaginn í þessu deildarmeistari 2.deildar karla eftir góðan sigur á Hvíta Riddaranum, 37-23 í Mosfellsbænum. Gróttustrákarnir fara því í gegnum veturinn án þess að tapa leik. Virkilega flottur árangur hjá liðinu.
Markaskor Gróttu í leiknum
Bessi Teitsson – 9 mörk
Gísli Örn Alfreðsson – 9 mörk
Sigurður Finnbogi Sæmundsson – 5 mörk
Þorsteinn Sæmundsson – 5 mörk
Helgi Skírnir Magnússon – 4 mörk
Antoine Óskar Pantano – 2 mörk
Birgir Örn Arnarsson – 1 mark
Ketill Sigurðarson – 1 mark
Sverrir Arnar Hjaltason – 1 mark
Í markinu varði Hannes Pétur Hauksson 8 skot (44%) og Arnar Magnús Andrason 7 skot (35%).







