Skip to content

Bessi valinn í úrvalsliðið

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tók í síðustu viku þátt á Opna Evrópumótinu í Svíþjóð. Gróttumaðurinn Bessi Teitsson var valinn í lokahóp liðsins og segja má að hann hafi hafi átt frábært mót líkt og íslenska liðið. Liðið komst allal leið í úrslit á mótinu en tapaði með minnsta mun gegn Spánverjum í úrslitaleik að viðstöddum 2300 áhorfendum í Scandinavium höllinni í Gautaborg. Liðið þurfti því að sætta sig við silfrið.

Að móti loknu var Bessi valinn í úrvalslið mótsins. Hann skoraði 19 mörk í mótinu.

Við óskum Bessa og U19 ára liðinu til hamingju með þennan frábæra árangur. Næsta verkefni liðsins er HM í handbolta í byrjum ágúst. Mótið fer fram í Egyptalandi. Við munum flytja fréttir af mótinu þegar að því kemur.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
[email protected]

Nýlegar fréttir

Fréttaflokkar