Í lok júní heldur Grótta á Partille Cup. Mótið er haldið í Gautaborg en 99 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar fara frá Gróttu á þetta stærsta og flottasta handboltamót í heimi.
Leikmenn hafa staðið í ströngu í vetur við að fjárafla fyrir ferðinni. Núna er komið að happdrætti þar sem fjölmargir glæsilegir vinningar eru í boði. Heildarverðmæti vinninga er rúmlega 1.500.000 kr. Hér að neðan má sjá vinningaskrána
Einn miði kostar 2500 kr og kosta þrír miðar 6000 kr.
Hægt er að kaupa miða hjá leikmönnum en einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected] og kaupa miða þannig. Eingöngu verður dregið úr seldum miðum.
Áfram Grótta !
VINNINGASKRÁ:
10 Farmbox frá VAXA
2 gjafabréf frá Grandi 101
Snyrtivörur frá Aveeno
Southcoast Adventure Gjafabréf – Buggy fyrir 2
Southcoast Adventure Gjafabréf – Íshellaferð fyrir 2
Hárvörur frá Session hárstofu
4 gjafabréf frá Pizza 107
Snyrtivörur frá Sensai
Snyrtivörur frá Pharmaceris
Gjafavara frá Calmo
Gjafabréf frá Olivia
2 gjafabréf frá Craft verslun
Peysa frá Kenzen
Gjafabréf frá Flatey
2 vítamín pakkar frá Gula miðanum
2 gjafapakkar frá NUUN
2 gjafapakkar með húðvörum frá Cosrx
3 gjafabréf á áskrift hjá Sýn
3 gjafapakkar frá Ella’s Kitchen
3 gjafakassar frá Betty Crocker
4 Andrés Önd syrpur
Vítamínpakki frá Iceherbs
Gjafabréfa í hvalaskoðun frá Eldingu
4 gjafapakkar frá Hleðslu
5 gjafabréf í Valdísi
2 gjafabréf á Kaffibrennsluna
Gjafabréf frá Pizzunni
2 gjafapokar frá Innnesi
3 gjafabréf frá Andrá Reykjavík
2 gjafabréf frá Blómavali
2 gjafabréf frá Húsasmiðjunni
5 gjafapakkar frá Coke og Powerade
Dögurður fyrir 2 á Satt restaurant
2 gjafapakkar frá Lindsey
2 gjafabréf frá Lemon
Gjafabréf á Rauða Ljónið
2 Gjafabréf á 12 manna tertur frá Björnsbakarí
7 gjafapakkar frá Lýsi
2 gjafabréf frá Steikhúsinu
2 gjafabréf frá Sjávargrillinu
4 gjafabréf frá Djúpið Fiskvinnslu
Gjafabréf á ostakörfu frá MS
3 gjafabréf frá Pizza Popolare
2 gjafabréf frá Dineout
Gjafabréf frá Bragðlaukum
2 listaverk eftir Elsu Nielsen
Gjafapakki frá Happy Hydrate
2 gafabréf á 18 holu golfhring fyrir 2 á Nesvellinum
2 Olymp skyrtur frá Verslun Guðsteins
2 gjafabréf frá Melabúðinni
Gjafabréf frá Metta Sport
Gjafabréf á tónleika í Salnum Kópavogi
2 gjafabréf fyrir 2 í Bíó Paradís
Vöfflujárn frá Rafha
Gjafakort frá Te og Kaffi
Gjafakort frá Fly over Iceland
Gjafabréf fyrir 2 frá Eldhestum
2 gjafasett frá Bio Effect
2 gjafabréf frá Omnom ísbúðinni á Granda
2 Swiss tech bollar og 2 laser fjarlægðarmælar frá Þór Hf.
7 Panda gjafapakkar frá Nóa Siríus
Lavazza gjafakarfa frá Danól
Bondi sands brúnkukrem frá Danól
Snyrtivörur frá Danól
Blandari frá Ormsson
Gjafabréf frá World Class
Kaffivél frá Nespresso
Dyson sléttujárn frá Despec
LED borðar frá Despec
4 Sonett gjafapakkar frá Icepharma
4 Now vítamín gjafapakkar frá Icepharma
Gjafapakkar frá Good Good
4 sumargjafir frá A4
Merktur varningur frá Bónus
6 gjafabréf frá Serrano
Gjafabréf frá Vox Brasserie & Bar
2 Bíómiðar í Sambíóin frá Íslandsbanka
Inneignarkort hjá Orkunni
Frír þvottur fyrir bílinn hjá Löðri
Klippikort í Sundlaug Seltjarnarness
6 bækur frá Sölku bókabúð
Háls- og herðanuddtæki frá Eirberg
Hádegisverður fyrir 2 á Þrír Frakkar
3 sólarvarnarpakkar frá La Roche-Posay
Merktur varningur frá Komið gott hlaðvarp
Gjafabréf frá Icewear
Gjafabréf frá Elko
Gjafapakki frá Better you
Gjafabréf fyrir 2 í Adrenalíngarðinn
Gjafabréf frá Blómagallerí