Skip to content

Ársmiðar komnir í sölu!

Kæra Gróttufólk!

Nú þegar líða fer að fyrsta heimaleik á spánýju gervigrasi á heimavelli okkar Vivaldi eru heimaleikjakortin góðu komin í sölu. Við berjumst með kjafti og klóm gegn hækkandi verðlagi og verðbólgudraugnum og bjóðum kortin á sama góða verðinu og mörg síðustu ár!

Tryggið ykkur kort við hæfi inni á Stubb (https://stubb.is/grotta/passes), eða með millifærslu fyrir fjárhæðinni á reikning 0537-26-012765, kennitala 500192-2679.

Þá má einnig kaupa kort með því að senda tölvupóst á magnus@grotta með nafni og kennitölu og þá kemur krafa í heimabanka.

Takk fyrir stuðninginn!

Áfram Grótta! 💙💛

https://stubb.is/grotta/passes

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
[email protected]

Nýlegar fréttir

Fréttaflokkar