Skip to content

Nýjung í Gróttu – Hobbý hestar

Gleði, leikur og lipurð blandast saman í frábæra æfingu fyrir börn og ungmenni á grunnskólaaldri. Komið og prufið þessa frábæru íþrótt sem sameinar hestamennsku og fimleika á einstakan hátt.

Íþróttafélagið Grótta ætlar að bjóða uppá fríar prufu æfingar í Hobbý hestum næstu fjóra sunnudaga. Þetta er ekkert flókið, mæta í íþróttafötum með vatnsbrúsa og með hest ef hann er til. Á staðnum verða nokkrir lánshestar fyrir þá sem ekki eiga og vilja prófa.

Skráning fer fram í gegnum Abler hér: https://www.abler.io/shop/grotta/1?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NDk0NTk=

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin mánudag – fimmtudags
frá kl. 11:30 – 14:30
Hafa samband

Fréttaflokkar