Næstu vikur fer fram HM í handbolta karla. Í tilefni af því bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur þeim að kostnaðarlausu. Frábæru þjálfararnir okkar taka vel á móti krökkunum !
Æfingatöflu Gróttu má finna á heimasíðu Gróttu: https://grotta.is/aefingatoflur/