Skip to content

Fréttir - Fimleikadeild Gróttu

Skráning iðkenda 2021-2022

Kæru forráðamenn, iðkendur og annað Gróttufólk Nú hefur verið opnað fyrir skráningar hjá öllum deildum og eru æfingatöflur vetrarins tilbúnar og aðgengilegar á vefsíðu félags.

LESA MEIRA »

Fullorðinsfimleika námskeið

Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 8 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum frá 16.september-9.nóvember. Kennt verður á mánudags-, og miðvikudagskvöldum frá klukkan 20:15-21:30 í fimleikasal

LESA MEIRA »

Skráning fyrir Stubbafimi hafin

Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum fimleikadeildar Gróttu. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Markmiðið er að vekja áhuga á fimleikum, byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi fimleikaiðkun, kenna jákvæðan aga og reglur sem gilda í salnum.

LESA MEIRA »

Næsta stökk og styrkur námskeið hefst 22. júní

Frábær þátttaka var á fimleikanámskeiðinu „Stökk og styrkur“ sem er fyrir 9 til 14 ára stráka (f. 2006 – 2011). Næsta námskeið hefst á mánudaginn 22. júní og skráning er opin. Á námskeiðinu er einblítt á stór trampólín og annarskonar fimleika kúnstir.

LESA MEIRA »

Heimaæfingar og þátttökukeppni

Iðkendur í grunnhópum eiga hrós skilið fyrir þátttöku í heimaæfingum í samkomubanninu. Þann 4. maí voru 10 vinningshafar dregnir út í þátttökukeppni grunnhópa í heimaæfingum. Keppnin virkaði þannig að

LESA MEIRA »

Bikarmót FSÍ í Ármanni

Um helgina fer fram Bikarmót FSÍ í Ármanni. Grótta sendir þrjú lið til leiks að þessu sinni. Við hlökkum til að sjá ykkur öll í stúkunni. Áfram Grótta!

LESA MEIRA »

Þrepamót FSÍ

Svanhildur Sunna, Lovísa, Ásdís, Ragnhildur, Ísól, Hildur og Agnes kepptu í 2. þrepi í síðasta hluta Þrepamóts FSÍ í dag.

LESA MEIRA »

Sesselja fimleikaþjálfari ársins á Íslandi

Uppskeruhátið Fimleikasambands Íslands fór fram í húsakynnum FSÍ í Laugardag í gær. Við það tækifæri eru þeim sem skarað hafa fram úr í íslenska fimleikaheiminum á yfirstandandi ári veittar viðurkenningar. Sesselja Hannele Järvelä, yfirþjálfari áhaldafimleika hjá Gróttu, hlaut viðurkenningu sem þjálfari ársins.

LESA MEIRA »

Jólamót í hópfimleikum 2019

Laugardaginn 14. des fór fram jólamót hjá yngstu iðkendum félagsins í hópfimleikum. Mótið gekk ótrúlega vel og þökkum við öllum iðkendum, foreldrum og þjálfurum kærlega fyrir daginn.

LESA MEIRA »

Þrepamót 4. og 5. þrep

Um helgina fór fram þrepamót í 4. og 5. þrepi íslenska fimleikastigans. Þetta var fyrsta þrepamótið af þremur sem verður haldið í vetur. Mótið var haldið í sal Ármenninga í Laugardalnum. Grótta sendi 10 stúlkur á mótið og stóðu þær sig allar glimrandi vel.

LESA MEIRA »

FSÍ mót

Fyrsta FSÍ mót vetrarins fór fram í Egilshöll um helgina. Gróttu stúlkur byrjuðu veturinn vel og komu heim með yfir tuttugu verðlaunapeninga.

LESA MEIRA »

Malta GymStars mót

Sextán Gróttustelpur á aldrinum 10-18 ára eru staddar á Möltu þessa dagana. Um helgina kepptu þær á alþjóðlegu móti Malta GymStars International, 280 stelpur frá tíu löndum kepptu á mótinu.

LESA MEIRA »

Fimleikadeildin flytur í nýjan fimleikasal

Það eru mikil gleðitíðindi sem berast úr herbúðum Gróttu nú um þessar mundir en fimleikadeild félagsins flutti loks búnað sinn inn í nýjan og glæsilegan fimleikasal í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að starfsemi deildarinnar hefjist í nýjum sal á mánudag. Nú eru tvö keppnistímabil að baki þar sem beðið hefur verið eftir þessari glæsilegu aðstöðu sem mun vonandi lyfta starfi deildarinnar í nýjar hæðir.

LESA MEIRA »

30 ára afmæli fimleikadeildar Gróttu

Í tilefni af 30 ára afmæli fimleikadeildar Gróttu verður haldin afmælissýning laugardaginn 28. maí þar sem iðkendur fimleikadeildarinnar sýna listir sínar. Farið verður yfir sögu deildarinnar í máli og myndum og boðið verður upp á afmæliskaffi í lok sýningar.

LESA MEIRA »