Lokahóf meistaraflokka Gróttu fór fram í gærkvöldi eftir vægast sagt frábært sumar.
Halda áfram að lesa4. flokkur kvenna deildarmeistarar í A og B liðum
A og B lið 4. flokks kvenna náðu þeim glæsta árangri í ágúst að verða deildarmeistarar í bæði A og B liðum! A-liðið endaði í 1. sæti eftir að hafa unnið alla sína 12 leiki. Emelía Óskarsdóttir var markahæst í deildinni með 24 mörk, og á eftir henni er Ísabella Sara með 20 mörk, sem er KR megin í liðinu. B-liðið var einnig í 1. sæti með 34 stig eftir 14 leiki. Marín Jóhannsdóttir var þar markahæst með 19 mörk, en hún er KR megin. B-liðið innsiglaði sigurinn með 6-3 sigri gegn Selfoss/Ham/Æg/KFR á KR-vellinum í gær en A-liðið vann einnig sama lið 3-0 í gær.
Knattspyrnudeild Gróttu óskar stelpunum og Bjössa og Íunni innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Áfram Grótta/KR!

Grótta mfl. kvk í Inkasso 2020
Meistaraflokkur kvenna luku keppni í 2. deild kvenna sunnudaginn 8. september en stelpurnar lentu í 2. sæti í deildinni og tryggðu sér þar með sæti í Inkasso-deildinni á næsta ári!
Halda áfram að lesaDagur Guðjónsson íþróttamaður Gróttu
Knattspynumaðurinn Dagur Guðjónsson var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður Gróttu fyrir árið 2018.
Halda áfram að lesaLaufey Birna íþróttamaður æskunnar
Fimleikastúlkan Laufey Birna Jóhannsdóttir var í gærkvöldi valin íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2018.
Halda áfram að lesaFimm leikmenn Gróttu í liði ársins í 2. deild
Lokahóf 2. deildar og Inkasso deildar karla og kvenna var haldið á Hard Rock við hátíðlega athöfn í gærkvöldi.
Halda áfram að lesaUppskeruhátíð knattspyrnudeildarinnar
Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal Gróttu í gær. Í fyrsta holli var 5. – 8. flokkur þar sem flokkarnir voru fengnir upp, þjálfarar sögðu nokkur orð og allir fengu viðurkenningarskjöl.
Halda áfram að lesaLokahóf meistaraflokka Gróttu
Lokahóf meistaraflokka Gróttu var haldið með pomp og prakt í gærkvöldi eftir frábært sumar. Meistaraflokkur kvenna endaði í 4. sæti í 2. deild og meistaraflokkur karla í 2. sæti og komust upp í Inkasso-deildina!
Halda áfram að lesaGrótta er komið í INKASSO 2019
Meistaraflokkur karla eru komnir í Inkasso deildina 2019 eftir sannfærandi 4-0 sigur á Huginsmönnum í gær á Vivaldivellinum.
Halda áfram að lesa2. flokkur karla deildarmeistarar
Strákarnir í 2. flokki tryggðu sér deildarmeistara titilinn í C-deild eftir jafntefli við Selfoss fyrr í dag. Leikurinn endaði 1-1 og Tryggvi Loki skoraði eina mark leiksins. Strákarnir enduðu í 1. sæti með 30 stig og munu spila í B-deild að ári.
Halda áfram að lesa