Gróttu-strákar héldu norður til Akureyrar í gærmorgun þar sem á dagskránni var leikur við heimamenn í KA um kvöldið. Fyrir leikinn var Gróttu-liðið án stiga í 11 sæti deildarinnar en KA-menn með 4 stig í 6 sæti deildarinnar.
Continue readingVinnan er rétt að byrja
Eins og kunnugt er tryggði meistaraflokkur karla sér sæti í Inkasso-deildinni, næst efstu deild, laugardaginn 22. september, þegar liðið sigraði Hugin fyrir framan fulla stúku í frábæru haustveðri.
Continue readingFimm leikmenn Gróttu í liði ársins í 2. deild
Lokahóf 2. deildar og Inkasso deildar karla og kvenna var haldið á Hard Rock við hátíðlega athöfn í gærkvöldi.
Continue readingSvekkjandi tap gegn FH í Kaplakrika
Meistaraflokkur karla fór í heimsókn í Kaplakrika í gærkvöldi þar sem heimamenn í FH biðu þeirra. Eftir frekar dapran leik gegn Val í seinustu umferð sást á strákunum strax í upphitun að þeir voru staðráðnir í að bæta upp fyrir það.
Continue readingGrótta er komið í INKASSO 2019
Meistaraflokkur karla eru komnir í Inkasso deildina 2019 eftir sannfærandi 4-0 sigur á Huginsmönnum í gær á Vivaldivellinum.
Continue readingBrynjar Jökull til liðs við Gróttu
Línumaðurinn stóri og stæðilegi Brynjar Jökull Guðmundsson hefur gengið til liðs við Gróttu.
Continue readingSex marka tap gegn Valsmönnum
Meistaraflokkur karla fór í gær í heimsókn í Origio-höllina á Hlíðarenda þar sem heimamenn í Val tóku á móti þeim.
Continue readingBjartur Guðmundsson til Gróttu
Bjartur Guðmundsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.
Continue readingGunnar Hrafn Pálsson skrifar undir samning við Gróttu
Hinn ungi og efnilegi Gunnar Hrafn Pálsson skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félagið.
Continue readingFlottir sigrar hjá meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla um helgina
Það voru fjórir leikir spilaðir um helgina hjá knattspyrnudeild Gróttu og enduðu þeir allir með sigri Gróttumanna!
Continue reading