Það var blíðskapar veður sem tók á móti meistaraflokki félagsins í handbolta þegar þeir renndu í hlað í Landeyjarhöfn í gærmorgun, framundan var stutt sjóferð til Vestmannaeyja þar sem heimamenn og fjórfaldir meistarar í ÍBV biðu Gróttu-liðsins í fyrsta leik í Olís-deildinni þetta keppnistímabilið.
Continue readingGróttu fólk á ferð og flugi – Fyrsti hluti
Fréttastofa handknattleiksdeildar fór á dögunum á flakk þar sem ferðinni var heitið til hinna ýmsu borga og bæja víðsvegar um Evrópu þar sem við bönkuðum uppá hjá uppöldu Gróttu-fólki sem er að lifa draum atvinnumannsins í handbolta.
Continue readingMagnús Øder Einarsson til liðs við Gróttu
Magnús Öder Einarsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við félagið.
Continue readingSoffía framlengir samning sinn við Gróttu
Soffía Steingrímsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. Það er mikið gleðiefni að Soffía taki slaginn með liðinu í Grill 66 deildinni á næsta ári enda einn efnilegasti markmaður landsins.
Continue readingKatrín Helga Sigurbergsdóttir skrifar undir samning við Gróttu
Hin unga og efnilega Gróttu stelpa Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning við Gróttu og leikur því með liðinu í Grill66 deildinni á komandi tímabili.
Continue reading2.sætið á Norðlenska Greifamótinu
Meistaraflokkur karla í handbolta stóð í ströngu um helgina þar sem þeir tóku þátt í Norðlenska Greifamótinu á Akureyri. Mótið sem er æfingarmót er stór hluti af undirbúningi liðsins fyrir Olís deildina sem hefst 9.september n.k.
Continue readingErrea og Grótta framlengja samning sinn
Fyrir glæsilegan sigurleik meistaraflokks karla í knattspyrnu á Vestra var samningur Gróttu við Errea framlengdur til næstu fjögurra ára. Þetta þýðir að allir iðkendur fimleika-, handknattleiks- og knattspyrnudeildar klæðast áfram búningum frá Errea næstu árin.
Continue reading4 flokkur kvenna Gróttu Íslandsmeistari
Stelpurnar á yngra ári 4. flokks urðu Íslandsmeistarar eftir frábæran 14-10 sigur á Haukum í úrslitaleik í Safamýri 10. maí síðastliðinn.
Continue readingArnar Jón og Davíð ráðnir þjálfarar
Arnar Jón Agnarsson og Davíð Örn Hlöðversson hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokks kvenna hjá Gróttu. Samningurinn er til þriggja ára.
Continue readingHandboltablað Gróttu 2017 er komið út
Nú á dögunum gaf handknattleiksdeild Gróttu út veglegt handboltablað. Markmiðið er að kynna það öfluga starf sem deildin stendur fyrir og afla tekna í leiðinni. Blaðinu er dreift í öll hús á Seltjarnarnesi auk þess sem það mun liggja frammi á fjölförnum stöðum, s.s. veitingahúsum og stofnunum í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins.
Continue reading