Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki.
Halda áfram að lesaSatoru Goto heldur heim
Í lok maí kvaddi Satoru Goto okkur þegar hann flaug aftur heim til Japans eftir tíu mánaða veru hér á Íslandi. Goto kom til landsins undir lok júlí mánaðar í miðjum heimsfaraldri eftir að hafa verið hjá Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi árinu áður.
Halda áfram að lesaMaksim Akbachev ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar
Maksim Akbachev hefur verið ráðinn yfirþjálfari Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við því öfluga starfi sem Hákon Bridde hefur sinnt undanfarið ár við að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu, í samvinnu við stjórn og aðra þjálfara.Maksim gekk til liðs við Gróttu árið 2020 þegar hann hóf að þjálfa 4. flokk karla og kvenna.
Halda áfram að lesaHandboltanámskeið í dymbilvikunni – FELLUR NIÐUR
Meistaraflokkar handknattleiksdeildar Gróttu ætla að halda glæsileg námskeið í dymbilvikunni, dagana 29-31. mars. Í boði verða tvo aðskilin námskeið, annað ætlað 1-4.bekk (2014-2011) og hitt ætlað 5-8.bekk (2010-2007).
Halda áfram að lesaFrábær helgi að baki hjá 7. fl karla í handbolta
Strákarnir fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 8 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel! Strákarnir eru að standa sig frábærlega og geta ekki beðið eftir næsta móti.
Halda áfram að lesaFrábær helgi að baki hjá 7. fl kvenna í handbolta
Stelpurnar í 7. fl. kvenna fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 4 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel!
Halda áfram að lesaYngra árið í 5.flokki kvenna stóð sig vel
Yngra árið í 5.flokki kvenna skráði tvö lið til leiks um síðustu helgi og voru bæði lið saman í riðli en Stjanan 2 og Haukar 1 voru einnig með okkar liðum í riðli. Það var virkilega skemmtilegt að sjá bæði lið spila og flottir taktar hjá okkar stúlkum.
Halda áfram að lesaFrábær árangur hjá 8.fl karla í handbolta
Grótta sendi 5 lið til keppni og var hart barist í öllum leikjum. Strákarnir sýndu mikla takta og nutu sín í botn. Frábært mót hjá Aftureldingu og verður gaman að fylgjast með þessum strákum í framtíðinni.
Halda áfram að lesa5 flokkur kvenna stóðu uppi sem sigurvegarar
Eldra árið í 5. flokki kvenna skráði tvö lið til leiks á Íslandsmótið um helgina. Bæði lið stóðu sig með mikilli prýði, unnu alla sína leiki og stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum deildum.
Halda áfram að lesa6 flokkur kvenna deildarmeistarar
Stelpurnar í 6. flokki kvenna á eldra ári stóðu sig frábærlega á fyrsta móti vetrarins. Þær urðu deildarmeistarar á Skittles mótinu sem var haldið í ÍR. Stelpurnar spiluðu 4 leiki og unnu þá alla. Þær skoruðu 42 mörk og fengu á sig 13 mörk – þvílíkur árangur.
Halda áfram að lesa