Bjarki og Ari framlengja

Uppöldu Gróttu-strákarnir Bjarki Daníel Þórarinsson og Ari Pétur Eiríksson hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeildina um 1 ár. Strákarnir sem urðu 18 ára á árinu eru báðir uppaldir hjá félaginu og því mikil ánægja með að náðst hafi að framlengja við þá.

Continue reading

Helga Guðrún framlengir

Hornamaðurinn Helga Guðrún Sigurðardóttir hefur framlengt samning sinn við Gróttu um 2 ár. Helga sem er 20 ára gömul og uppalin hjá félaginu spilaði á síðastliðnu keppnistímabili 15 leiki og skoraði í þeim 12 mörk í Gróttu-liðinu sem endaði í 4.sæti Grill-66 deildarinnar þegar tímabilinu var aflýst.

Continue reading