Hinn ungi og efnilegi Gunnar Hrafn Pálsson skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félagið.
Continue readingFlottir sigrar hjá meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla um helgina
Það voru fjórir leikir spilaðir um helgina hjá knattspyrnudeild Gróttu og enduðu þeir allir með sigri Gróttumanna!
Continue readingJafntefli í fyrsta leik strákanna í Olís-deildinni
Það var blíðskapar veður sem tók á móti meistaraflokki félagsins í handbolta þegar þeir renndu í hlað í Landeyjarhöfn í gærmorgun, framundan var stutt sjóferð til Vestmannaeyja þar sem heimamenn og fjórfaldir meistarar í ÍBV biðu Gróttu-liðsins í fyrsta leik í Olís-deildinni þetta keppnistímabilið.
Continue readingGróttu fólk á ferð og flugi – Fyrsti hluti
Fréttastofa handknattleiksdeildar fór á dögunum á flakk þar sem ferðinni var heitið til hinna ýmsu borga og bæja víðsvegar um Evrópu þar sem við bönkuðum uppá hjá uppöldu Gróttu-fólki sem er að lifa draum atvinnumannsins í handbolta.
Continue readingFullorðins fimleikar – skráning
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 12 vikna námskeið í fullorðins fimleikum. Kennt verður á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00 – 21:30 í fimleikasalnum í Gróttu.
Continue readingMagnús Øder Einarsson til liðs við Gróttu
Magnús Öder Einarsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við félagið.
Continue readingAxel Ingi ráðinn þjálfari 7. og 8. flokks karla og kvenna
Axel Ingi Tynes hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari 7. og 8. flokks karla og kvenna!
Continue readingFrábært fótboltakvöld á Nesinu
Það var spenna í loftinu þegar flautað var til leiks á Vivaldivellinum á þriðjudag. Okkar menn í Gróttu voru búnir að vinna sex af sjö heimaleikjum sínum og nú var komið stórri áskorun – að mæta liði Vestra sem sigraði fyrri leik liðanna 6-0 á Ísafirði.
Continue readingSoffía framlengir samning sinn við Gróttu
Soffía Steingrímsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. Það er mikið gleðiefni að Soffía taki slaginn með liðinu í Grill 66 deildinni á næsta ári enda einn efnilegasti markmaður landsins.
Continue reading3. flokkur karla og kvenna á USA cup í júlí
Í júlí héldu 3. flokkur karla hjá Gróttu og 3. flokkur kvenna hjá Gróttu vestur um haf og tóku þátt í USA Cup stórmótinu í Minneapolis. Í hópnum voru 58 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar og tefldu báðir flokkar fram tveimur liðum.
Continue reading