Frábært fótboltakvöld á Nesinu

Það var spenna í loftinu þegar flautað var til leiks á Vivaldivellinum á þriðjudag. Okkar menn í Gróttu voru búnir að vinna sex af sjö heimaleikjum sínum og nú var komið stórri áskorun – að mæta liði Vestra sem sigraði fyrri leik liðanna 6-0 á Ísafirði.

Continue reading