Handknattsleiksdeildin æfir út júní mánuð og planið má finna í þessari frétt.
Halda áfram að lesaUppskeruhátíð handknattleiksdeildar Gróttu
Uppskeruhátíð handknattleiksdeildarinnar fór fram við hátíðlega athöfn 28. maí síðastliðin. Þetta árið var hún frábrugðin fyrri uppskeruhátíðum en gaman var að sjá góða mætingu krakkanna.
Halda áfram að lesaSoffía framlengir við Gróttu
Markmaðurinn öflugi Soffía Steingrímsdóttir hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um 2 ár.
Halda áfram að lesaJóhann Reynir framlengir við Gróttu
Stórskyttan Jóhann Reynir Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeildina um 2 ár og mun því leika með liðinu í Olís-deildinni á komandi keppnistímabili. Jóhann sem verður 31 árs á árinu á að baki langan feril bæði hér heima og erlendis og hefur verið lykilmaður í Gróttu-liðinu undanfarin 2 keppnistímabil.
Halda áfram að lesaGuðrún framlengir við Gróttu
Guðrún Þorláksdóttir hefur framlengt samning sinn við kvennalið félagsins um 2 ár og mun því taka slaginn með liðinu í Grill-66 deildinni í vetur. Guðrún sem er 22 ára línumaður á að baki yfir 50 leiki fyrir meistaraflokk Gróttu og er þrátt fyrir ungan aldur ein af reynslumeiri leikmönnum liðsins.
Halda áfram að lesaUppskeruhátíð handboltans
Fer fram miðvikudaginn 27. maí næstkomandi í hátíðarsal Gróttu. Biðlað er til foreldra að mæta ekki vegna fjölda takmarkanna. Engar veitingar verða í ár vegna Covid-19.
Halda áfram að lesaHandboltanámskeið Gróttu 2020
Handknattleiksdeild Gróttu verður, líkt og síðustu ár með öflugt sumarstarf fyrir börn og unglinga.
Halda áfram að lesaHákon Bridde ráðinn yfirþjálfari
Hákon Hermannsson Bridde hefur verið ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu til næstu 3ja ára. Hann mun einnig stýra 5.flokki karla og 7. og 8. flokki karla á næstkomandi keppnistímabili.
Halda áfram að lesaNýir leikmenn koma og Alli framlengir
Tveir nýjir leikmenn, þeir Lúðvík Thorberg og Ólafur Brim skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Gróttu og auk þess framlengdi hornamaðurinn Alexander Jón samning sinn við félagið.
Halda áfram að lesaStefán Huldar til Gróttu!
Markmaðurinn Stefán Huldar Stefánsson hefur gengið til liðs við Gróttu á láni frá Haukum.
Halda áfram að lesa