Guðrún Þorláksdóttir hefur framlengt samning sinn við kvennalið félagsins um 2 ár og mun því taka slaginn með liðinu í Grill-66 deildinni í vetur. Guðrún sem er 22 ára línumaður á að baki yfir 50 leiki fyrir meistaraflokk Gróttu og er þrátt fyrir ungan aldur ein af reynslumeiri leikmönnum liðsins.
Continue readingNýir leikmenn koma og Alli framlengir
Tveir nýjir leikmenn, þeir Lúðvík Thorberg og Ólafur Brim skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Gróttu og auk þess framlengdi hornamaðurinn Alexander Jón samning sinn við félagið.
Continue readingStefán Huldar til Gróttu!
Markmaðurinn Stefán Huldar Stefánsson hefur gengið til liðs við Gróttu á láni frá Haukum.
Continue readingHannes Grimm snýr aftur!
Línumaðurinn og varnarjaxlinn Hannes Grimm mun snúa aftur til Gróttu fyrir komandi keppnistímabil en Hannes hefur á núverandi keppnistímabili leikið á láni með Stjörnunni.
Continue readingBirgir Steinn og Bergur Elí til Gróttu!
Þeir Birgir Steinn Jónsson og Bergur Elí Rúnarsson gengu í dag til lið við Gróttu og skrifuðu báðir undir 2ja ára samning við félagið.
Continue readingIngólfur Arnar framlengir við Gróttu
Miðjumaðurinn knái Ingólfur Arnar Þorgeirsson hefur framlengt samning sinn við Gróttu til næstu 2ja ára og mun því leika með liðinu í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili.
Continue readingDaníel og Jakob framlengja
Þeir Daníel Andri Valtýsson og Jakob Ingi Stefánsson hafa báðir framlengt samninga sína við Handknattleiksdeild Gróttu til næstu 2ja ára.
Continue readingAxel Sigurðarson í Gróttu
Sóknarmaðurinn Axel Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Axel spilaði mikilvægt hlutverk í Gróttuliðinu síðasta sumar en þá spilaði hann 13 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim þrjú mörk. Axel á að baki sér 47 meistaraflokks leiki en hann hefur einnig spilað með KR, HK og ÍR.
Það er mikið gleðiefni að Axel muni spila með Gróttu á komandi tímabili, enda öflugur sóknarmaður sem mikils er vænst af. Við bjóðum Axel hjartanlega velkominn aftur á Nesið!
Tinna Brá á leið til Ungverjalands með U17 ára landsliðinu
Tinna Brá Magnúsdóttir hefur verið valin í leikmannahóp U17 ára landsliðsins sem tekur þátt í milliriðli í Ungverjalandi 16.-25. mars.
Continue readingHákon valinn í úrtakshóp U19 ára landsliðsins
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið valinn í úrtakshóp U19 ára landsliðsins sem æfir saman dagana 3.-5. mars
Continue reading