2. flokkur kvenna á Donosti Cup

Í byrjun júlí hélt 2. flokkur kvenna hjá Gróttu/KR til Spánar til að taka þátt í stórmótinu Donosti Cup. Hópurinn flaug til Parísar og ætlaði þaðan að halda áfram för sinni til Norður-Spánar þegar fluginu var skyndilega aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra.

Continue reading

Niðurstöður þjónustukönnunar

Á vormánuðum sendi knattspyrnudeild út þjónustukönnun til foreldra og forráðamanna allra iðkenda 3. – 8. flokks. Um var að ræða netkönnun þar sem markmiðið var að skoða ánægju foreldra með þjálfun, þjálfara, félagslega þætti og þjónustu í heild sinni hjá Gróttu.

Continue reading

Grímur Ingi keppti með U-15

U-15 ára lið Íslands tók á móti sterku liði Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrr í maí. Þar átti Grótta glæsilegan fulltrúa – miðjumanninn Grím Inga Jakobsson. Í fyrri leiknum, sem tapaðist 4-1, kom Grímur inná sem varamaður en í síðari leiknum var okkar maður í byrjunarliðinu.

Continue reading