5. flokkar Gróttu héldu sameiginlegt jóla – softball mót seinasta föstudag.
Continue readingArnar Daði tekur við Gróttu og Daði Laxdal framlengir!
Arnar Daði Arnarsson var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá félaginu til næstu þriggja ára. Einnig var framlengdur samningur við Daða Laxdal sem er Gróttu-fólki vel kunnugur.
Continue readingUngar og efnilegar framlengja við Gróttu
Um daginn skrifuðu Rut Bernódusdóttir og Valgerður Helga Ísaksdóttir undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu.
Það er mikið ánægju efni fyrir deildina þegar uppaldir leikmenn framlengja samninga sína við félagið. Rut og Valgerður eru enn gjaldgengar í 3.flokk félagsins og má búast við miklu af þeim á næstu tveimur árum en þeim er ætlað stórt hlutverk í þeirri uppbyggingu sem er í gangi hjá meistaraflokki kvenna.
Á myndinni má sjá Davíð Örn annan þjálfara liðsins handsala samninginn
6.flokkur kvenna fékk silfur
Yngra árið í 6.flokki kvenna spilaði á síðasta mótinu sínu í vetur um helgina upp í Valsheimili.
Grótta 1 gerði sér lítið fyrir og endaði í 2.sæti á Íslandsmótinu eftir veturinn og Grótta 2 í 14.sæti. Frábær árangur hjá þessum ungu stelpum.
Flottar og efnilegar Gróttustelpur sem hafa staðið sig vel í vetur.
Handbolti – Sumarstarf 2019
Handknattleiksdeild Gróttu verður, líkt og síðustu ár með öflugt sumarstarf fyrir börn og unglinga.
Continue readingLárus til Gróttu
Markmaðurinn Lárus Gunnarsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.
Continue readingGrótta á 13 leikmenn í yngri landsliðum HSÍ
Yngri landslið HSÍ koma saman í vikunni til æfinga. Grótta á 13 frábæra fulltrúa í þeim liðum en þeir eru eftirfarandi
Continue readingSigur í lokaleiknum og lykilmenn framlengja!
Í gær vannst sigur í seinasta leik tímabilsins gegn HK-U 32-28 eftir að hafa verið 13-15 undir í hálfleik. Stelpurnar enda því tímabilið í 7.sæti í Grill-66 deildinni eftir mikla baráttu þetta árið. Nánari samantekt um tímabilið er væntanleg.
Continue readingViggó til Þýskalands
Gróttu-maðurinn Viggó Kristjánsson skrifaði í dag undir samning við þýska úrvalsdeildarliðið Leipzig og mun ganga í raðir félagsins í sumar.
Continue readingSvekkjandi tap gegn Akureyri
Gróttu-strákar héldu um helgina norður yfir heiðar til að mæta heimamönnum í Akureyri. Ljóst var fyrir leik að gríðarlega mikilvæg stig voru í boði fyrir bæði lið sem sátu fyrir leik jöfn á botninum með 8 stig.
Continue reading