Í vikunni hefjast æfingar hjá 5. og 4. flokki karla og kvenna. Það er því ekki úr vegi að kynna þjálfara þessa flokka til leiks!
Continue reading2. flokkur karla deildarmeistarar
Strákarnir í 2. flokki tryggðu sér deildarmeistara titilinn í C-deild eftir jafntefli við Selfoss fyrr í dag. Leikurinn endaði 1-1 og Tryggvi Loki skoraði eina mark leiksins. Strákarnir enduðu í 1. sæti með 30 stig og munu spila í B-deild að ári.
Continue readingFlottir sigrar hjá meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla um helgina
Það voru fjórir leikir spilaðir um helgina hjá knattspyrnudeild Gróttu og enduðu þeir allir með sigri Gróttumanna!
Continue readingAxel Ingi ráðinn þjálfari 7. og 8. flokks karla og kvenna
Axel Ingi Tynes hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari 7. og 8. flokks karla og kvenna!
Continue readingFrábært fótboltakvöld á Nesinu
Það var spenna í loftinu þegar flautað var til leiks á Vivaldivellinum á þriðjudag. Okkar menn í Gróttu voru búnir að vinna sex af sjö heimaleikjum sínum og nú var komið stórri áskorun – að mæta liði Vestra sem sigraði fyrri leik liðanna 6-0 á Ísafirði.
Continue reading3. flokkur karla og kvenna á USA cup í júlí
Í júlí héldu 3. flokkur karla hjá Gróttu og 3. flokkur kvenna hjá Gróttu vestur um haf og tóku þátt í USA Cup stórmótinu í Minneapolis. Í hópnum voru 58 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar og tefldu báðir flokkar fram tveimur liðum.
Continue reading6. og 7. flokkur karla á Króksmótinu
6. og 7. flokkur karla hélt til Sauðárkróks 10.-12. ágúst á Króksmótið. Grótta sendi til leiks 12 lið, sex úr hvorum flokki, svo það var nóg að gera hjá Gróttu fyrir norðan. Sjö stelpur fóru með úr 6. flokki, og eitt lið hjá 6. flokki var einungis skipað stelpum.
Continue reading4. flokkur karla á Vildbjerg Cup í Danmörku
4. flokkur karla fór dagana 31. ágúst – 7 júlí til Danmerkur á Vildbjerg Cup. Keppt var í blíðskaparveðri við góðar aðstæður á einu stærsta móti Norðurlandanna, en yfir 10.000 keppendur voru skráðir á mótið.
Continue readingMargrét Rán að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki
Margrét Rán, leikmaður 3. flokks, spilaði sinn fyrsta leik í Íslandsmóti með meistaraflokki í kvöld, í 5-0 sigri Gróttu á Hvíta Riddaranum! Margrét kom inná á 62’ mínútu og sýndi Mosfellingum í tvo heimana.
Continue readingFjöldamet slegið í Knattspyrnuskóla Gróttu
Knattspyrnuskóli Gróttu hefur verið starfræktur samfellt frá árinu 1986 og hlotið gæðavottun KSÍ ár eftir ár. Iðkendur í skólanum eru bæði krakkar sem hafa æft lengi og einnig krakkar sem eru að prófa fótbolta í fyrsta skipti, og lögð er áhersla á að kenna fótbolta í gegnum skemmtilega leiki og æfingar.
Continue reading