Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal Gróttu í gær. Í fyrsta holli var 5. – 8. flokkur þar sem flokkarnir voru fengnir upp, þjálfarar sögðu nokkur orð og allir fengu viðurkenningarskjöl.
Continue readingSvekkjandi tap gegn FH í Kaplakrika
Meistaraflokkur karla fór í heimsókn í Kaplakrika í gærkvöldi þar sem heimamenn í FH biðu þeirra. Eftir frekar dapran leik gegn Val í seinustu umferð sást á strákunum strax í upphitun að þeir voru staðráðnir í að bæta upp fyrir það.
Continue readingLokahóf meistaraflokka Gróttu
Lokahóf meistaraflokka Gróttu var haldið með pomp og prakt í gærkvöldi eftir frábært sumar. Meistaraflokkur kvenna endaði í 4. sæti í 2. deild og meistaraflokkur karla í 2. sæti og komust upp í Inkasso-deildina!
Continue readingGrótta er komið í INKASSO 2019
Meistaraflokkur karla eru komnir í Inkasso deildina 2019 eftir sannfærandi 4-0 sigur á Huginsmönnum í gær á Vivaldivellinum.
Continue readingBrynjar Jökull til liðs við Gróttu
Línumaðurinn stóri og stæðilegi Brynjar Jökull Guðmundsson hefur gengið til liðs við Gróttu.
Continue readingFrábær sigur á Fjölni
Meistaraflokkur kvenna fór í gærkvöldi í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi þar sem þær mættu heimastúlkum í Fjölni í öðrum leik liðsins í Grill-66 deildinni.
Continue readingÞjálfarar kynntir í 4. og 5. flokki karla og kvenna
Í vikunni hefjast æfingar hjá 5. og 4. flokki karla og kvenna. Það er því ekki úr vegi að kynna þjálfara þessa flokka til leiks!
Continue reading2. flokkur karla deildarmeistarar
Strákarnir í 2. flokki tryggðu sér deildarmeistara titilinn í C-deild eftir jafntefli við Selfoss fyrr í dag. Leikurinn endaði 1-1 og Tryggvi Loki skoraði eina mark leiksins. Strákarnir enduðu í 1. sæti með 30 stig og munu spila í B-deild að ári.
Continue readingSex marka tap gegn Valsmönnum
Meistaraflokkur karla fór í gær í heimsókn í Origio-höllina á Hlíðarenda þar sem heimamenn í Val tóku á móti þeim.
Continue readingBjartur Guðmundsson til Gróttu
Bjartur Guðmundsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.
Continue reading