Hér með tilkynnist að Grótta hefur samið við hugbúnaðarfyrirtækið Sportabler um notkun á samskipta- og skipulagshugbúnaði fyrirtækisins. Samningurinn er til þriggja ára.
Continue readingÁberandi og Grótta í samstarf!
Merkingarfyrirtækið Áberandi og handknattleiksdeild Gróttu skrifuðu í vikunni undir samstarfssamning sín á milli og verður Áberandi því einn af styrktaraðilum deildarinnar!
Continue readingDaníel Örn Griffin til Gróttu!
Örvhenta skyttan Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.
Continue readingHandbolta- og afreksskólanum lokið
Handboltaskóla Gróttu lauk í dag eftir góðar viðtökur í ágúst. Búið er að opna fyrir vetrarskráninguna í gegnum Nóra kerfið.
Continue readingSkráning hafin og æfingatafla birt
Skráning í yngri flokka handknattleiksdeildar Gróttu er hafin í Nóra kerfinu og æfingatafla fyrir veturinn hefur verið birt.
Continue readingÁrskýrslur og aðalfundur
Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu var haldin 4. júní síðastliðinn. Á fjórða tug mættu á fundina sem gengu vel fyrir sig.
Continue readingSpes Kitchen og Grótta skrifa undir samstarfssamning
Veitingastaðurinn Spes Kitchen og Handknattleiksdeild Gróttu skrifuðu fyrr í sumar undir samstarfssamning sín á milli.
Continue readingÖnnur vika handboltaskólans að klárast og laus pláss í viku þrjú
Önnur vika handboltaskóla Gróttu kláraðist í dag með skemmtilegri HM keppni milli liða. Allir þjáfarar handboltaskólans fengu úthlutað landsliði og hófst skemmtileg keppni á milli liða.
Continue readingVivaldi á Íslandi styrkir handboltann í Gróttu
Vivaldi Ísland og handknattleiksdeild Gróttu hafa skrifað undir undir 2ja ára styrktarsamning sín á milli sem mun gera Vivaldi að einum stærsta styrktaraðila deildarinnar.
Continue readingHandboltaskólinn og afreksskólinn halda áfram!
Mánudaginn 10.ágúst hefst vika tvö af bæði handboltaskólanum og afreksskólanum. Fyrsta vikan fór vel af stað og var mikil þátttaka á báðum námskeiðunum. Ennþá er hægt að skrá börnin á þessi skemmtilegu námskeið þar sem flottar fyrirmyndir og reyndir þjálfarar þjálfa.
Continue reading