Þjónustukönnun Íþróttafélagsins Gróttu var gerð dagana 24. maí til 14. júní síðastliðinn. Könnunin var framkvæmd af Capacent fyrir Gróttu.
Halda áfram að lesaErrea og Grótta framlengja samning sinn
Fyrir glæsilegan sigurleik meistaraflokks karla í knattspyrnu á Vestra var samningur Gróttu við Errea framlengdur til næstu fjögurra ára. Þetta þýðir að allir iðkendur fimleika-, handknattleiks- og knattspyrnudeildar klæðast áfram búningum frá Errea næstu árin.
Halda áfram að lesaGrótta fagnar 51 árs afmæli sínu í dag
Í dag þriðjudaginn 24. apríl er Íþróttafélagið Grótta 51 árs. Það þýðir að fyrir nákvæmlega ári síðan héldum við upp á 50 ára afmælið með glæsilegri afmælishátíð.
Halda áfram að lesaBragi Björnsson nýr formaður Gróttu
Síðastliðinn miðvikudag fóru fram aðalfundir allra deilda og aðalstjórnar Gróttu. Á fundi aðalstjórnar urðu formannsskipti en Elín Smáradóttir sem verið hefur formaður félagsins frá árinu 2015 hætti og við keflinu tók Bragi Björnsson.
Halda áfram að lesaFleygun að hefjast á grunni nýrrar íþróttamiðstöðvar
Framkvæmdir við byggingu og endurbætur íþróttamiðstöðvar ganga vel eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var í dag.
Halda áfram að lesaÍ ljósi #meetoo umræðunnar
Undanfarnar vikur og mánuði hefur farið fram mikil umræðu í tengslum við #meetoo byltinguna á öllum stigum samfélagsins, nú síðast meðal íþróttakvenna. Íþróttafélagið Grótta tekur umræðuna mjög alvarlega enda er ljóst að alltof víða er pottur brotinn í viðhorfi og hegðun gagnvart konum innan íþróttahreyfingarinnar.
Halda áfram að lesaFramkvæmdir hefjast – nýr inngangur að íþróttamiðstöð
Nú eru að hefjast framkvæmdir við stækkun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarnesbæjar og er það byggingarfyrirtækið Munck Íslandi ehf. sem er framkvæmdaraðili. Á framkvæmdartíma má búast við einhverju raski á þeirri starfssemi sem fram fer í húsinu. Núverandi inngangi inn í íþróttamiðstöðina hefur verið lokað.
Halda áfram að lesaSex fengu bronsmerki Gróttu
Á kjöri íþróttamanns Gróttu sl. fimmtudag voru starfsmerki Gróttu afhent. Merkin fá þeir einstaklingar sem unnið hafa ötullega fyrir félagið um árabil. Að þessu sinni fengu sex einstaklingar bronsmerki félagsins.
Halda áfram að lesaSóley Guðmundsdóttir íþróttamaður æskunnar 2017
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í kvöld og varð fimleikakonan Sóley Guðmundsdóttir fyrir valinu.
Halda áfram að lesaLovísa Thompson íþróttamaður Gróttu 2017
Handknattleiksdkonan Lovísa Thompson var í kvöld valin íþróttamaður Gróttu við hátíðlega athöfn.
Halda áfram að lesa