Þrjár Gróttustelpur hafa verið valdar til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ sunnudaginn 17. nóvember.
Continue readingFyrsta landsliðskona Gróttu!
Það var stór stund í vikunni þegar Tinna Brá Magnúsdóttir lék með U15 ára landsliði Íslands á æfingamóti í Víetnam. Ekki bara fyrir Tinnu heldur fyrir knattspyrnudeild Gróttu sem eignaðist þar með sína fyrstu landsliðskonu.
Continue readingDida til Benfica
Ana Lúcia Dida, markvörður Gróttu, hefur gengið til liðs við portúgalska stórliðið Benfica. Dida hefur heillað Gróttufólk í sumar með frammistöðu sinni og jákvæðu viðmóti utan vallar. Grótta kveður Didu með söknuði en fagnar um leið því frábæra tækifæri sem hún fær nú hjá Benfica.
Continue readingGrímur Ingi, Kjartan Kári og Orri Steinn gerðu það gott á Norðurlandamótinu í Danmörku
Grímur Ingi, Kjartan Kári og Orri Steinn hafa verið að keppa á Norðurlandamótinu í Danmörku með U17 ára landsliðinu síðastliðna viku.
Continue readingGrímur, Kjartan og Orri á leið á Norðurlandamótið með U17
Gróttumennirnir Grímur Ingi, Kjartan Kári og Orri Steinn eru í hóp U17 sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Danmörku 3.-10. ágúst
Continue readingTinna Brá á leið til Víetnam með U15 ára landsliðinu
Gróttukonan Tinna Brá Magnúsdóttir er í hóp U15 kvenna sem tekur þátt í WU15 Development Tournament í Hanoi, Víetnam, dagana 29. ágúst-7. september. Til hamingju Tinna Brá!
Continue readingArnar Daði tekur við Gróttu og Daði Laxdal framlengir!
Arnar Daði Arnarsson var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá félaginu til næstu þriggja ára. Einnig var framlengdur samningur við Daða Laxdal sem er Gróttu-fólki vel kunnugur.
Continue readingUngar og efnilegar framlengja við Gróttu
Um daginn skrifuðu Rut Bernódusdóttir og Valgerður Helga Ísaksdóttir undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu.
Það er mikið ánægju efni fyrir deildina þegar uppaldir leikmenn framlengja samninga sína við félagið. Rut og Valgerður eru enn gjaldgengar í 3.flokk félagsins og má búast við miklu af þeim á næstu tveimur árum en þeim er ætlað stórt hlutverk í þeirri uppbyggingu sem er í gangi hjá meistaraflokki kvenna.
Á myndinni má sjá Davíð Örn annan þjálfara liðsins handsala samninginn
Lárus til Gróttu
Markmaðurinn Lárus Gunnarsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.
Continue readingGrótta á 13 leikmenn í yngri landsliðum HSÍ
Yngri landslið HSÍ koma saman í vikunni til æfinga. Grótta á 13 frábæra fulltrúa í þeim liðum en þeir eru eftirfarandi
Continue reading