Þráin Orri Jónsson framlengir

Þráinn Orri Jónsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Þráinn er 23 ára gamall leikmaður sem hefur alla sína tíð leikið með Gróttu. Þráinn vakti gríðarlega eftirtekt í vetur fyrir afbragðsgóðan varnarleik og var Þráinn lykilleikmaður liðsins á afstaðinni leiktíð.

Continue reading

Aron Dagur Pálsson framlengir

Aron Dagur Pálsson framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár. Aron Dagur er 19 ára leikstjórnandi sem getur einnig leyst stöðu vinstri skyttu. Síðasta vetur spilaði Aron Dagur mikilvægt hlutverk sem skilaði liðinu 5. sæti í deild og 2. sæti í bikar.

Continue reading

Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar

Nú á dögunum fór fram uppskeruhátíð yngri flokka handknattleiksdeildar Gróttu. Mikill fjöldi hefur stundað handbolta á vegum félagsins í vetur og hefur iðkendum fjölgað umtalsvert á milli ára. Hér að neðan má sjá lista yfir þá iðkendur sem fengu viðurkenningar á uppskeruhátíðinni. Öllum iðkendum í 7.-8. flokki var veitt viðurkenning fyrir árangur og ástundun,

3.flokkur kvenna

  • Mikilvægasti leikmaður – Lovísa Thompson
  • Mikilvægasti leikmaður – Elín Jóna Þorsteinsdóttir
  • Mestu framfarir – Hrafnhildur Birta Valdimarsdóttir
  • Mestu framfarir – Stefanía Helga Sigurðardóttir
  • Efnilegasti leikmaður – Anna Katrín Stefánsdóttir
  • Efnilegasti leikmaður – Andrea Agla Ögludóttir

4. flokkur kvenna

  • Besti leikmaður – Tinna Valgerður Gísladóttir
  • Mestu framfarir – Soffía Steingrímsdóttir

5. flokkur kvenna

Eldra ár:

  • Besti leikmaðurinn – Valgerður Helga Ísaksdóttir
  • Efnilegasti leikmaðurinn – Birta María Birnisdóttir
  • Ástundun – Soffía Ólafsdóttir

Yngra ár:

  • Efnilegasti leikmaðurinn – Karla Kristjánsdóttir
  • Mestu framfarir – Ragnheiður Ósk Þórsdóttir Dungal
  • Ástundun – Katrín Helga Sigurbergsdóttir

6. flokkur kvenna

Eldra ár:

  • Ástundun og framfarir – Edda Steingrímsdóttir
  • Ástundun og framfarir – María Björk Stefánsdóttir
  • Efnilegasti leikmaður – Patricia Dúa Thompson

Yngra ár:

  • Ástundun og framfarir – Arnhildur Sjöfn Árnadóttir
  • Ástundun og framfarir – Sara Stefánsdóttir
  • Efnilegasti leikmaður – Tinna Brá Magnúsdóttir
  • Besti liðsmaður – María Lovísa Jónasdóttir

4. flokkur karla

  • Besti leikmaður – Ásmundur Atlason
  • Besta ástundun og framfarir – Hannes Grimm

5. flokkur karla

Eldra ár:

  • Efnilegasti leikmaður – Hákon Rafn Valdimarsson
  • Besta ástundun og framfarir – Ingi Þór Olafson

Yngra ár:

  • Efnilegasti leikmaður – Gunnar Hrafn Pálsson
  • Besta ástundun og framfarir – Bjarki Daníel Þórarinsson

6. flokkur karla

Yngra ár:

  • Efnilegasti leikmaður – Ragnar Björn Bragason
  • Besta ástundun – Halldór Orri Jónsson
  • Mestu framfarir – Fróði Jónsson

Eldra ár:

  • Besta ástundun – Benedikt Arnar Davíðsson
  • Mestu framfarir – Grímur Ingi Jakobsson
  • Efnilegasti leikmaður – Hannes Ísberg Gunnarsson