Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.
Continue readingKomdu og prófaðu handbolta
Frítt að æfa í janúar hjá handknattleiksdeild Gróttu. Þjálfarar handboltans taka vel á móti ykkur. Um að gera að koma og prófa með vini eða vinkonu.
Continue reading3 flokkur kvenna í handbolta
3. flokkur kvenna byrjaði tímabilið með að fá Valsliðið í heimsókn. Hlíðarendaliðið er vel mannað og því fyrsti leikur tímabilsins krefjandi en mjög spennandi.
Continue reading3. flokkur karla í handbolta
Fyrsti heimaleikur 3. flokks karla fór fram í dag og mætti Selfoss 2 í heimsókn. Þetta var hörkuleikur þrátt fyrir slæma byrjun í fyrri hálfleik en okkar menn náðu að skora tvo síðustu mörk fyrrihálfleiks.
Continue readingMeistaraflokkur kvenna – Grótta vs Afturelding
Um helgina fór mögulega fram einn af úrslitaleikjum um sæti í Olísdeild kvenna þegar Grótta tók á móti Aftureldingu í Grill 66 deildinni.
Continue readingÖlgerðin og Grótta í samstarf
Ölgerðin Egill Skallagrímsson og handknattleiksdeild Gróttu hafa skrifað undir samstarfssamning. Ölgerðin verður einn af aðalstyrktaraðilum Gróttu og þökkum við Ölgerðinni kærlega fyrir samstarfið
Continue readingÞjálfaraæfingar og yngri flokkar
Laugardag 19.sept síðastliðinn voru þjálfarar yngri flokka hjá handknatteiksdeild Gróttu með þjálfaraæfingu þar sem farið var í pælingar fyrir veturinn.
Continue readingÁtakið #BreytumLeiknum
Átakið #Breytumleiknum miðar að því að bæta ímynd kvennahandboltans, fá fleiri ungar stelpur til að byrja að æfa handbolta og stunda íþróttir lengur. 🤾♀️
Continue readingHeimaleikja- og afsláttarkort til sölu
Sala á heimaleikjakortum handknattleiksdeildar Gróttu er hafin! Vertu klár með sæti í HERTZ höllinni í vetur.
Continue readingSlaki ehf og Grótta í samstarf!
Nú í sumar skrifuðu handknattleiksdeild Gróttu og verktakafyrirtækið Slaki ehf undir samstarfssamning sín á milli.
Continue reading