Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu.
Continue readingSíðari ensku knattspyrnu akademíunni lokið og þar með dvöl Chris Brazell
Þá er síðari ensku knattspyrnu akademíunni lokið, og dvöl akademíuþjálfarans Chris Brazell að ljúka hér á landi. Síðari akademían var fyrir krakka fædda 2002-2004, og gekk hún mjög vel. Bæði var æft á Vivaldivellinum og einnig kíkt á sparkvöllinn við Mýrarhúsaskóla til að hafa fjölbreytni í æfingunum.
Continue readingFyrsti meistaraflokksleikur Gríms Inga og Orra Steins
Orri Steinn og Grímur Ingi spiluðu sinn fyrsta meistaraflokks leik áðan, en þeir leika jafnan saman í 3. flokki.
Continue readingGrótta með 8 lið á Arion banka móti Víkings
Það var ekki bara nóg að gera hjá Gróttu á Austurlandi um helgina. Á höfuðborgarsvæðinu var 7. og 8. flokkur kvenna ásamt 8. flokki karla á skotskónum, 7. og 6. flokkur karla keppti á Sauðárkróki á Króksmótinu og 5. flokkur karla lék á Selfossi á ÓB mótinu, en meira um það síðar.
Continue readingOrri Steinn aftur á skotskónum með U15
Orri Steinn var aftur á skotskónum með U15 ára landsliðinu, en leikið var við Hong Kong á Njarðtaksvelli í gær. Eins og fyrr var fjallað um var Orri í byrjunarliði landsliðsins á laugardaginn, en í leiknum í gær kom hann inn á í hálfleik.
Continue reading5. flokkur karla á ÓB mótinu á Selfossi
Það er nóg að gera hjá 5. flokki karla, en þeir fóru með 3 lið á ÓB mótið á Selfossi um helgina, og eru einnig að keppa á fullu í Íslandsmótinu. Eins og gengur og gerist í boltanum þá voru bæði sigrar og töp hjá öllum liðum yfir helgina.
Continue readingNóg að gera hjá Gróttu á Austurlandi
Það var nóg að gera hjá Gróttu á Austurlandi um helgina en 5 flokkar áttu leiki þar frá föstudegi til sunnudags. 2. flokkur karla reið á vaðið á föstudaginn og sigraði Austurland 0-4 og lék aftur gegn þeim á sunnudag og sigraði þá á ný, 0-5.
Continue readingOrri Steinn skoraði 6 mörk í 13-0 sigri U15
Orri Steinn Óskarsson, leikmaður 3. flokks karla, var í byrjunarliði U15 ára landsliðs Íslands sem mætti Peking í æfingaleik í gær. Ísland vann góðan 13-0 sigur á Peking, en leikið var á Garðsvelli. Orri Steinn gerði sér lítið fyrir og skoraði 6 mörk og var markahæstur í leiknum.
Continue readingChris Brazell með enska knattspyrnu akademíu Gróttu
Chris Brazell, akademíuþjálfari hjá Norwich, ákvað í vor að söðla um – segja starfi sínu lausu og fara á flakk um heiminn til að kynna sér ólíka strauma í fótboltanum. Framundan eru heimsóknir til Portúgal og Brasilíu en fyrsti áfangastaður Chris er Ísland. Nánar tiltekið Grótta á Seltjarnarnesi.
Continue reading2. flokkur kvenna á Donosti Cup
Í byrjun júlí hélt 2. flokkur kvenna hjá Gróttu/KR til Spánar til að taka þátt í stórmótinu Donosti Cup. Hópurinn flaug til Parísar og ætlaði þaðan að halda áfram för sinni til Norður-Spánar þegar fluginu var skyndilega aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra.
Continue reading