Endurbætur á íþróttahúsi okkar Seltirninga eru á næsta leyti. Grótta og bæjaryfirvöld hafa staðið í ströngu við undirbúningsvinnu síðustu misseri en stefnt er að því að framkvæmdum verði lokið í desember á næsta ári.
Halda áfram að lesaGrímur, Krummi og Orri léku með landsliðinu
Um liðna helgi lék 15-ára landslið Íslands æfingaleiki við Færeyjar. Valinn var 22 manna hópur fyrir leikina og átti Grótta þar þrjá fulltrúa, þá Grím Inga Jakobsson, Krumma Kaldal og Orra Stein Óskarsson. Sannarlega glæsilegt hjá ekki stærra félagi.
Halda áfram að lesaFréttatilkynning frá knattspyrnudeild
Stjórn knattspyrnudeildar Gróttu hefur gengið frá starfslokum Þórhalls Dan Jóhannssonar, þjálfara meistaraflokks karla. Þórhalli var þröngt sniðinn stakkur þegar hann tók við liðinu haustið 2016, þá nýskriðunu upp í fyrstu deild.
Halda áfram að lesaÓskar Hrafn tekur við meistaraflokki karla
Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu Óskars Hrafns Þorvaldssonar sem þjálfara meistaraflokks karla.
Halda áfram að lesaHalldór ráðinn aðstoðarþjálfari
Halldór Árnason mun verða aðstoðarþjálfari Óskar Hrafns Þorvaldssonar hjá meistaraflokki karla á tímabilinu en samningar þess efnis voru undirritaðir um helgina. Óskar tók við liðinu fyrir nokkrum vikum og kveðst hæstánægður með ráðningu Halldórs í meistaraflokkinn: Það er frábært að fá Halldór til starfa. Hann er einn hæfileikaríkasti og metnaðarfyllsti þjálfari sem ég hef kynnst.
Halda áfram að lesaHalldór Árnason ráðinn til Gróttu
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Gróttu hefur samið við Halldór Árnason um að taka við þjálfun 2. og 5. flokks karla hjá félaginu. Halldór kemur til Gróttu frá Stjörnunni þar sem hann hefur starfað sem 2. flokks þjálfari síðustu tvö ár ásamt því að sinna afreksþjálfun.
Halda áfram að lesaBjarki Már nýr yfirþjálfari
Bjarki Már Ólafsson hefur verið ráðinn sem yfirþjálfari yngri flokka hjá knattspyrnudeild Gróttu. Bjarki tekur við starfinu af Magnúsi Erni Helgasyni sem mun starfa áfram við þjálfun hjá Gróttu en hann á einnig sæti í stjórn knattspyrnudeildar. Gróttasport heyrði hljóðið í þeim Bjarka og Magnúsi.
Halda áfram að lesaGunnar Birgisson semur við Gróttu
Gunnar Birgisson hefur samið við Gróttu en samningurinn er til eins árs. Gunnar þekkir vel til Gróttu en hann ólst upp hjá félaginu.
Halda áfram að lesaKnattspyrnudeild semur við Þórhall Dan
Þórhallur Dan Jóhannsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla en hann skrifaði undir tveggja ára samning í kvöld. Hann tekur við liðinu af Úlfi Blandon sem hætti á dögunum eftir að hafa stýrt Gróttu upp í Inkasso-deildina í sumar.
Halda áfram að lesaMaggi og Óskar yfirþjálfarar knattspyrnudeildar – Viðtal
Magnús Örn Helgason og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa gengið frá samningum við knattspyrnudeild Gróttu og munu þeir báðir starfa sem yfirþjálfarar ásamt því að þjálfa tvo flokka hvor hjá deildinni. Fréttastofa Gróttusport setti sig í samband við yfirþjálfarana tvo og ræddi við þá um komandi tímabil og þá nýbreytni að hafa tvo yfirþjálfara við störf.
Halda áfram að lesa