6. flokkur kvenna hélt til Sauðárkróks til að keppa á Landsbankamóti Tindastóls s.l. helgi. 16 stelpur skelltu sér á Krókinn en spilað var bæði laugardag og sunnudag.
Halda áfram að lesaGrímur Ingi og Kjartan Kári á úrtaksæfingum með U16 og Orri Steinn með U15
Orri Steinn Óskarsson var valinn á úrtaksæfingar fyrir U15 karla en æfingarnar eru dagana 24.-28. júní á Akranesi. Grímur Ingi og Kjartan Kári voru síðan valdnir á úrtaksæfingar með U16 karla, en þær æfingar fara fram 4.-6. júlí undir stjórn Davíðs Orra Jónassonar á Laugardalsvelli.
Halda áfram að lesaTinna Brá á leið til Víetnam með U15 ára landsliðinu
Gróttukonan Tinna Brá Magnúsdóttir er í hóp U15 kvenna sem tekur þátt í WU15 Development Tournament í Hanoi, Víetnam, dagana 29. ágúst-7. september. Til hamingju Tinna Brá!
Halda áfram að lesa7. flokkur kvenna á Greifamótinu á Akureyri
Stelpurnar í 7. flokki kvenna skelltu sér á Greifamótið á Akureyri um helgina! 4 lið fóru frá Gróttu, sem samanstóðu af 21 stelpu.
Halda áfram að lesaForskráning fimleikadeildar Gróttu 2019 – 2020
Þann 1. júní til 30. júní næstkomandi fer fram forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2019-2020, grotta.felog.is.
Halda áfram að lesaMeistaraflokkur kvenna í æfingaferð í Bosön
Meistaraflokkur kvenna hélt til Bosön í Svíþjóð í æfingaferð dagana 5. 10. júní. 20 leikmenn, einn liðsstjóri og þrír þjálfarar héldu í ferðina snemma á miðvikudagsmorgni. Í Bosön beið hópnum frábær aðstaða, gervigrasvöllur, styrktarsalur, fjölbreytt og hollt fæði og skemmtileg kojustemning. Veðrið lék við hópinn, sólin skein og kannski full heitt fyrir suma, að minnsta kosti á meðan æfingum stóð.
Hópurinn nýtti tímann vel og æfði sjö sinnum á fimm dögum, fór og fylgdist með Svíþjóð – Malta, spókaði sig um í miðbæ Stokkhólms og liðsfundirnir voru einnig ófáir. Ferðin gekk vel í alla staði og er hópurinn enn tilbúnari í átök sumarsins, þéttari sem nokkru sinni fyrr.
Íslandsmótið byrjar vel hjá 4. flokki kvenna
4. flokkur kvenna hefur farið vel af stað í Íslandsmótinu í sumar, en flokkurinn er ansi fjölmennur. Stelpurnar tefla fram þremur liðum í Íslandsmótinu undir formerkjum Gróttu/KR.
Halda áfram að lesa3. flokkur kvenna komnar áfram í 8-liða úrslit í bikar!
3. flokkur kvenna eru komnar áfram í 8-liða úrslit í bikarnum eftir glæsilegan sigur gegn Breiðablik í kvöld
Halda áfram að lesa5. flokkur kvenna á Pæjumótinu í Eyjum
Um síðustu helgi tók 5. flokkur kvenna þátt í TM-mótinu í Vestmannaeyjum, betur þekkt sem Pæjumótið. Grótta tefldi fram fjórum liðum og var þetta því stærsti hópur frá félaginu hefur sent á mótið. Öll fjögur liðin átti góða spretti.
Halda áfram að lesaViðtal við meistaraflokks þjálfara knattspyrnudeildarinnar
Það er mikið líf á Vivaldivellinum þegar blaðamann Nesfrétta ber að garði á fallegu síðdegi í maí. Örugglega um 60 börn og unglingar að æfa á iðagrænu gervigrasinu. Við höfum mælt okkur mót við þjálfara meistaraflokka Gróttu í knattspyrnu, þá Óskar Hrafn Þorvaldsson og Halldór Árnason sem þjálfa karlaliðið og Magnús Örn Helgason og Pétur Rögnvaldsson sem þjálfa kvennaliðið.
Halda áfram að lesa