Dagatal fyrir grunnhópa í fimleikum hefur verið birt.
Halda áfram að lesaDans Brynju Péturs með námskeið í Gróttu
Haustönn hefst 14. september og er fyrsta vikan ókeypis prufuvika. Allir eru velkomnir en við hvetjum áhugasama til að nýta sér prufuvikuna.
Halda áfram að lesaÁtakið #BreytumLeiknum
Átakið #Breytumleiknum miðar að því að bæta ímynd kvennahandboltans, fá fleiri ungar stelpur til að byrja að æfa handbolta og stunda íþróttir lengur. 🤾♀️
Halda áfram að lesaHeimaleikja- og afsláttarkort til sölu
Sala á heimaleikjakortum handknattleiksdeildar Gróttu er hafin! Vertu klár með sæti í HERTZ höllinni í vetur.
Halda áfram að lesaSlaki ehf og Grótta í samstarf!
Nú í sumar skrifuðu handknattleiksdeild Gróttu og verktakafyrirtækið Slaki ehf undir samstarfssamning sín á milli.
Halda áfram að lesaSaturo Goto til Gróttu
Japanski leikmaðurinnn Saturo Goto hefur skrifað undir 1 árs lánssamning við handknattleiksdeild Gróttu.
Halda áfram að lesaHagkaup og Grótta skrifa undir samstarfssamning
Með samningnum verður Hagkaup einn af styrktaraðilum deildarinnar og þökkum við þeim kærlega fyrir veittan stuðning.
Halda áfram að lesaNiðurstöður þjónustukönnunar
Á vormánuðum lögðum við fyrir hina árlegu þjónustukönnun með foreldra iðkenda hjá félaginu. Er þettta þriðja árið sem við leggjum slíka könnun fyrir.
Halda áfram að lesaGrótta og COVID
Nú er íþróttastarf hafið að nýju í öllum aldurshópum. Þó með sérstökum formerkjum á það sérstaklega við í boltaíþróttunum tveimur, fótbolta og handbolta.
Halda áfram að lesaHandboltaæfingar hefjast aftur eftir sumarfrí
Handboltaæfingar hefjast í dag, mánudaginn 24.ágúst samkvæmt stundaskrá. Æfingatafla hefur verið birt og geta yngstu iðkendur Gróttu æft allar þrjár íþróttirnar sem félagið býður uppá.
Halda áfram að lesa