Gróttu-strákar héldu norður til Akureyrar í gærmorgun þar sem á dagskránni var leikur við heimamenn í KA um kvöldið. Fyrir leikinn var Gróttu-liðið án stiga í 11 sæti deildarinnar en KA-menn með 4 stig í 6 sæti deildarinnar.
Halda áfram að lesaStórsigur á Stjörnunni U
Meistaraflokkur kvenna lék í gærkvöldi sinn fyrsta heimaleik í vetur þegar Stjarnan U kom í heimsókn í Hertz-höllina. Mikil eftirvænting ríkti í liðinu að fá loksins heimaleik og spila fyrir framan fólkið sitt.
Halda áfram að lesaGrótta á 7 fulltrúa í yngri landsliðum um helgina
Yngri landslið Íslands æfa saman um helgina og á Grótta 7 fulltrúa í þessum liðum.
Halda áfram að lesaSvekkjandi tap gegn FH í Kaplakrika
Meistaraflokkur karla fór í heimsókn í Kaplakrika í gærkvöldi þar sem heimamenn í FH biðu þeirra. Eftir frekar dapran leik gegn Val í seinustu umferð sást á strákunum strax í upphitun að þeir voru staðráðnir í að bæta upp fyrir það.
Halda áfram að lesaBrynjar Jökull til liðs við Gróttu
Línumaðurinn stóri og stæðilegi Brynjar Jökull Guðmundsson hefur gengið til liðs við Gróttu.
Halda áfram að lesaFrábær sigur á Fjölni
Meistaraflokkur kvenna fór í gærkvöldi í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi þar sem þær mættu heimastúlkum í Fjölni í öðrum leik liðsins í Grill-66 deildinni.
Halda áfram að lesaSex marka tap gegn Valsmönnum
Meistaraflokkur karla fór í gær í heimsókn í Origio-höllina á Hlíðarenda þar sem heimamenn í Val tóku á móti þeim.
Halda áfram að lesaBjartur Guðmundsson til Gróttu
Bjartur Guðmundsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.
Halda áfram að lesaGunnar Hrafn Pálsson skrifar undir samning við Gróttu
Hinn ungi og efnilegi Gunnar Hrafn Pálsson skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félagið.
Halda áfram að lesaJafntefli í fyrsta leik strákanna í Olís-deildinni
Það var blíðskapar veður sem tók á móti meistaraflokki félagsins í handbolta þegar þeir renndu í hlað í Landeyjarhöfn í gærmorgun, framundan var stutt sjóferð til Vestmannaeyja þar sem heimamenn og fjórfaldir meistarar í ÍBV biðu Gróttu-liðsins í fyrsta leik í Olís-deildinni þetta keppnistímabilið.
Halda áfram að lesa