Um helgina fara fram æfingar hjá U15 ára landsliði kvenna. Fjórar stelpur frá okkur eru valdar í hópinn en það eru þær Arndís Áslaug Grímsdóttir, Dóra Elísabet Gylfadóttir, Elísabet Ása Einarsdóttir og Margrét Lára Jónasdóttir. Sannarlega frábær viðurkenning fyrir þessa öflugu leikmenn.
Continue readingFjórir valdir í U15 ára landslið karla
Á dögunum var valið í U15 ára landslið karla og eigum við fjóra flotta fulltrúa í þeim hópi. Það eru þeir Alex Kári Þórhallsson, Antoine Óskar Pantano, Hannes Pétur Hauksson og Hrafn Ingi Jóhannsson.
Continue reading7. flokkur karla og kvenna á Cheerios móti Víkings
7. flokkur karla og kvenna spilaði á Cheerios móti Víkings helgina 15. og 16. maí í sól og blíðu í Fossvoginum. 7. flokkur kvenna var með fjögur lið á mótinu og 7. flokkur karla fór með sex lið. Krakkarnir stóðu sig með eindæmum vel á mótinu og fóru heim með bros á vör og Cheerios pakka í fararteskinu.
Maksim Akbachev ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar
Maksim Akbachev hefur verið ráðinn yfirþjálfari Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við því öfluga starfi sem Hákon Bridde hefur sinnt undanfarið ár við að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu, í samvinnu við stjórn og aðra þjálfara.Maksim gekk til liðs við Gróttu árið 2020 þegar hann hóf að þjálfa 4. flokk karla og kvenna.
Continue readingHandboltanámskeið í dymbilvikunni – FELLUR NIÐUR
Meistaraflokkar handknattleiksdeildar Gróttu ætla að halda glæsileg námskeið í dymbilvikunni, dagana 29-31. mars. Í boði verða tvo aðskilin námskeið, annað ætlað 1-4.bekk (2014-2011) og hitt ætlað 5-8.bekk (2010-2007).
Continue readingCovid styrkur fyrir iðkendur fædd á árunum 2005-2014
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014
Continue reading6. og 7. flokkur kvenna á Krónumóti HK
6. og 7. flokkur kvenna Gróttu kepptu á Krónumóti HK um helgina sem fór fram í Kórnum. Á laugardeginum spilaði 6. flokkur kvenna en þær tefldu fram 5 liðum á mótinu. Á sunnudeginum var svo komið að 7. flokki kvenna en þær voru með fjögur lið. Sumar voru að spila á sínu fyrsta alvöru fótboltamóti en þær höfðu allar beðið lengi spenntar eftir þessum degi, enda ansi langt síðan síðasta mót var. Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og ljóst að framtíðin er björt hjá Gróttu. Fleiri myndir má sjá á instagram.com/grottasport og á Facebook síðu Gróttu knattspyrna.
Frábær helgi að baki hjá 7. fl karla í handbolta
Strákarnir fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 8 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel! Strákarnir eru að standa sig frábærlega og geta ekki beðið eftir næsta móti.
Continue readingFrábær helgi að baki hjá 7. fl kvenna í handbolta
Stelpurnar í 7. fl. kvenna fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 4 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel!
Continue readingYngra árið í 5.flokki kvenna stóð sig vel
Yngra árið í 5.flokki kvenna skráði tvö lið til leiks um síðustu helgi og voru bæði lið saman í riðli en Stjanan 2 og Haukar 1 voru einnig með okkar liðum í riðli. Það var virkilega skemmtilegt að sjá bæði lið spila og flottir taktar hjá okkar stúlkum.
Continue reading